Bćjarmálafundur 30. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í fjarfundi á Zoom mánudaginn 30. nóvember kl. 17:30.

Rćtt verđur t.d. um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar 2021 (fyrri umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn), stöđuna á rekstri Akureyrarbćjar fyrstu 9 mánuđi ársins 2020, stígakerfi Akureyrar, hvannavallareit og stöđu framhaldsskólanna og Háskólans á Akureyri.

Allir velkomnir. Slóđ á fjarfundinn


Fundarstjóri: Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook