Bćjarmálafundur 10. desember

Ágćtu félagar í Sjálfstćđisflokknum á Akureyri!

Bođađ er til bćjarmálafundar í Kaupangi, mánudaginn 10. desember kl. 17.30 ţar sem málefni bćjarstjórnarfundar 11. desember verđa rćdd.

Á dagskrá bćjarmálafundarins verđa eftirtalin mál til umrćđu:

 

Fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar 2019 – 2022 seinni umrćđa – Framkvćmdaáćtlun – Gjaldskrár

Snjómokstur í bćnum

Skýrsla um innanlandsflug – niđurgreiđslur á flugi og breytt skipan á stöđu flugvallanna á Akureyri, Egilsstöđum og Reykjavík

Skipulagsmál

Önnur mál 

 

 

Fundarstjóri verđur Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi.

 

 Ţiđ eruđ hvött til ađ mćta og taka ţátt, ţannig höfum viđ áhrif.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook