Fréttir

Þegar hver mínúta skiptir máli

Þegar hver mínúta skiptir máli

Njáll Trausti Friðbertsson og Vilhjálmur Árnason, alþingismenn Sjálfstæðisflokksins, skrifa um málefni sjúkraflugsins, þar sem hver mínúta skiptir máli.

Opnað fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Opnað fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð sem komið var á laggirnar með frumvarpi frá Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem samþykkt var á þingi í vor. Við hvetjum fyrirtæki hér á svæðinu sérstaklega til að sækja um.

Fundir í málefnanefndum Sjálfstæðisflokksins 9. september

Fundir í málefnanefndum Sjálfstæðisflokksins 9. september

Miðvikudaginn 9. september standa málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins fyrir opnum fundum í Valhöll þar sem flokksmenn koma saman til að ræða og leggja drög að stefnu flokksins í aðdraganda landsfundar. Flokksmenn eru eindregið hvattir til að taka þátt í málefnastarfi flokksins.

Frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

Frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akureyri - Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir og Þórhallur Jónsson, fara í grein á Íslendingi yfir bæjarmálin að loknum fyrsta bæjarstjórnarfundi eftir sumarleyfi og skerpa á sinni sýn á helstu mál sem voru rædd á fundinum. Yfirferð bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að loknum bæjarstjórnarfundi 15. september 2020

(Ál)iðnaður, ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs

(Ál)iðnaður, ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, skrifar um áliðnaðinn í grein í Morgunblaðinu.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook