Fréttir

Bćjarmálafundur 31. ágúst

Bćjarmálafundur 31. ágúst

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 31. ágúst kl. 17:30. Rćtt verđur td um tillögu ađ fjárhagsstöđu Akureyrarbćjar og forsendur fjárhgasáćtlunar 2021, stígaskipulag á Akureyri, atvinnumál og atvinnuţróun í Akureyrarbć og hlutverk SSNE. Gćtt verđur ađ sóttvörnum og fjöldi fundarmanna takmarkađur ef ţess mun gerast ţörf.

Ađalfundi kjördćmisráđs frestađ - fjarfundur í september

Ađalfundi kjördćmisráđs frestađ - fjarfundur í september

Tekin hefur veriđ sú ákvörđun ađ fresta ađalfundi kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi sem fara átti fram ţann 12. september nk. um óákveđinn tíma í ljósi óvissunnar sem ríkir varđandi Covid-19 og fjöldatakmörkunum ţví tengdu. Ţess í stađ er stefnt ađ fjarfundi í kjördćmisráđi ţar sem rćtt verđur um stjórnmálaástandiđ, nýjar áskoranir og undirbúning alţingiskosninga.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook