Fréttir

Bćjarmálafundur 3. febrúar

Bćjarmálafundur 3. febrúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 3. febrúar kl. 17:30. Rćtt td um vinnu viđ skipulag miđbćjarins, skýrslu um forgangsröđun framkvćmda viđ íţróttamannvirki, skipulagsmál, niđurstöđur ţjónustukönnunar Gallups fyrir Akureyrarbć og vćntanlega heimsókn ţingflokks Sjálfstćđisflokksins til Akureyrar. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar 6. febrúar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar 6. febrúar

Sjálfstćđisfélagiđ á Akureyri heldur ađalfund fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20:00 í húsnćđi félagsins í Kaupangi á Akureyri. Á dagskrá fundarins eru hefđbundin ađalfundarstörf samkvćmt 8. gr laga félagsins. Stjórn lýsir eftir frambođum til formannskjörs sem og setu í ađal- og varastjórn.

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór 1. febrúar

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór 1. febrúar

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi laugardaginn 1. febrúar kl. 11:00. Kristján Ţór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Heitt á könnunni - allir velkomnir.

Bjarni Benediktsson fimmtugur

Bjarni Benediktsson fimmtugur

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, er fimmtugur í dag. Bjarni hefur gegnt formennsku í Sjálfstćđisflokknum frá 2009 og ráđherraembćtti frá 2013.

Laugardagsspjall međ Ţórhalli Jónssyni 25. janúar

Laugardagsspjall međ Ţórhalli Jónssyni 25. janúar

25. janúar nk. verđur Ţórhallur Jónsson, bćjarfulltrúi, í Kaupangi á milli kl. 10:00 og 12:00 til skrafs og ráđagerđa. Heitt á könnunni - allir velkomnir.

Bćjarmálafundur 20. janúar

Bćjarmálafundur 20. janúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 20. janúar kl. 17:30. Rćtt td um áherslur bćjarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins í bćjarmálum á nýju ári, viđauka viđ fjárhagsáćtlun og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Umrćđufundur međ Njáli Trausta 18. janúar

Umrćđufundur međ Njáli Trausta 18. janúar

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi laugardaginn 18. janúar kl. 10:30. Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, fer yfir stöđuna í pólitíkinni viđ upphaf ţingstarfa á nýju ári og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook