Fréttir

Fundur međ Ásmundi Friđrikssyni 6. júní

Fundur međ Ásmundi Friđrikssyni 6. júní

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Kaupangi laugardaginn 6. júní kl. 11:00. Ásmundur Friđriksson, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Ásmundur situr í atvinnuveganefnd og velferđarnefnd Alţingis og mun fara yfir stöđuna í málaflokkum ţeirra sem og stöđuna almennt í pólitíkinni. Allir velkomnir - heitt á könnunni

Bćjarmálafundur 1. júní

Bćjarmálafundur 1. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 1. júní kl. 17:30. Rćtt verđur td um menntastefnu Akureyrarbćjar, kosningu í embćtti bćjarstjórnar, viđauka viđ fjárhagsáćtlun 2020, gjaldskrá bílastćđasjóđs, skipulagsmál, stöđu mála í Lundarskóla og fiskeldi í Eyjafirđi. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bćjarmála-fjarfundur 18. maí

Bćjarmála-fjarfundur 18. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í fjarfundi á Zoom mánudaginn 18. maí kl. 17:00. Rćtt t.d. um menntastefnu Akureyrarbćjar, stefnurćđu formanns velferđarráđs, sjókvíaeldi í Eyjafirđi, viđauka 5 og skipulagsmál.

Bćjarmála-fjarfundur 4. maí

Bćjarmála-fjarfundur 4. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í fjarfundi á Zoom mánudaginn 4. maí kl. 17:00. Rćtt t.d. um ársreikning Akureyrarbćjar 2019 (seinni umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn), rammaskipulag ađ gistingu á íbúđarsvćđum, umferđaröryggismál á Hörgárbraut, gjaldskrá Hérađsskjalasafnsins á Akureyri, markađsátak eftir COVID-19 og stefnuumrćđu frístundaráđs.

Bćjarmála-fjarfundur 20. apríl

Bćjarmála-fjarfundur 20. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í fjarfundi á Zoom mánudaginn 20. apríl kl. 17:00. Rćtt t.d. um ársreikning Akureyrarbćjar, stefnurćđu formanns bćjarráđs, lántöku hjá Lánasjóđi sveitarfélaga, breytingu á skipuriti Samfélagssviđs, breytingu á samţykktum frístundaráđs og svćđisskipulag Eyjafjarđar (Blöndulínu 3 og Hólasandslínu 3).

Innheimta félagsgjalda

Innheimta félagsgjalda

Sjálfstćđisfélag Akureyrar hefur sent út greiđslubeiđni í heimabanka til félagsmanna ađ upphćđ 3.500 kr. Um er ađ rćđa valkvćđa greiđslu. Mikilvćgt er ađ innheimta félagsgjöld svo hćgt verđi ađ halda úti virku og blómlegu félagsstarfi.

Bćjarmálafundir felldir niđur í samkomubanni

Bćjarmálafundir felldir niđur í samkomubanni

Bćjarmálafundir Sjálfstćđisflokksins á Akureyri eru felldir niđur međan samkomubann stendur.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook