Fréttir

Fundur í fulltrúaráđi 20. október

Fundur í fulltrúaráđi 20. október

Bođađ er til fundar í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri ţriđjudagskvöldiđ 20. október kl. 19:00 á Zoom. Rćtt verđur um meirihlutasamstarf allra frambođa í bćjarstjórn Akureyrar..

Ţingsályktunartillaga um ţjóđaratkvćđagreiđslu um framtíđ Reykjavíkurflugvallar

Ţingsályktunartillaga um ţjóđaratkvćđagreiđslu um framtíđ Reykjavíkurflugvallar

Ţingsályktunartillaga um ađ fram fari ţjóđaratkvćđagreiđsla um framtíđ Reykjavíkurflugvallar er komin á dagskrá ţingsins. Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, er fyrsti flutningsmađur tillögunnar, en međ honum á tillögunni eru 24 ţingmenn úr fimm flokkum; Sjálfstćđisflokki, Framsóknarflokki, VG, Miđflokki og Flokki fólksins.

Bćjarmálafundur 19. október

Bćjarmálafundur 19. október

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn međ rafrćnum hćtti á zoom mánudaginn 19. október kl. 17:30. Rćtt verđur td um viđauka 15 viđ fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar 2020, endurskođun á reglum um sérstakan húsnćđisstuđning, reglur um úthlutun sérstakra íţrótta- og tómstundastyrkja, breytingar á reglum um nefndarlaun og tjaldsvćđisreit. Allir velkomnir.

Fjarfundur í kjördćmisráđi 24. október

Fjarfundur í kjördćmisráđi 24. október

Fjarfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi verđur haldinn á Zoom laugardaginn 24. október 2020 kl. 10:00.

Njáll Trausti verđur varaformađur utanríkismálanefndar

Njáll Trausti verđur varaformađur utanríkismálanefndar

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, var kjörinn varaformađur utanríkismálanefndar á ţingfundi á ţriđjudag. Njáll Trausti mun áfram sitja í atvinnuveganefnd og sem formađur Íslandsdeildar Nató-ţingsins samhliđa ţví en verđur varamađur í fjárlaganefnd í stađ ţess ađ vera ađalmađur.

Sauđfjárrćkt er alvöru búskapur

Sauđfjárrćkt er alvöru búskapur

Kristján Ţór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, tjáđi sig í Bítinu á Bylgjunni í morgun um ummćli sem hann lét falla um málefni sauđfjárbćnda í umrćđum um fjármálaáćtlun í ţinginu og hafa vakiđ nokkra athygli. Kristján Ţór segir ađ ummćlin hafi veriđ slitin úr samhengi í umrćđunni og honum séu eignuđ viđhorf sem hann kannist ekki viđ.

Sjálfstćđisflokkurinn tekur viđ formennsku í frístunda- og skipulagsráđi

Sjálfstćđisflokkurinn tekur viđ formennsku í frístunda- og skipulagsráđi

Á fundi bćjarstjórnar Akureyrar í dag tók Sjálfstćđisflokkurinn viđ formennsku í frístunda- og skipulagsráđi Akureyrarbćjar. Eva Hrund Einarsdóttir verđur formađur frístundaráđs og Ţórhallur Jónsson verđur formađur í skipulagsráđi.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook