Fréttir

50 ár frá sviplegu fráfalli forsćtisráđherrahjónanna á Ţingvöllum

50 ár frá sviplegu fráfalli forsćtisráđherrahjónanna á Ţingvöllum

50 ár eru liđin frá sviplegu fráfalli dr. Bjarna Benediktssonar, fyrrum forsćtisráđherra og formanns Sjálfstćđisflokksins, eiginkonu hans Sigríđar Björnsdóttur, og dóttursonar ţeirra, Benedikts Vilmundarsonar, sem var mikill harmur fyrir íslensku ţjóđina. Stefán Friđrik Stefánsson, ritstjóri Íslendings, minnist ţeirra af ţví tilefni.

Bćjarmálafundur 15. júní

Bćjarmálafundur 15. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 15. júní kl. 17:30. Rćtt verđur td um stefnurćđu formanns frćđsluráđs, forsetakosningar 27. júní, vefstefnu Akureyrarbćjar, viđauka 9, deiliskipulag ađ Hvannavallareit og skipulagsmál í Hrísey. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Fundur međ Ásmundi Friđrikssyni 6. júní

Fundur međ Ásmundi Friđrikssyni 6. júní

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Kaupangi laugardaginn 6. júní kl. 11:00. Ásmundur Friđriksson, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Ásmundur situr í atvinnuveganefnd og velferđarnefnd Alţingis og mun fara yfir stöđuna í málaflokkum ţeirra sem og stöđuna almennt í pólitíkinni. Allir velkomnir - heitt á könnunni

Bćjarmálafundur 1. júní

Bćjarmálafundur 1. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 1. júní kl. 17:30. Rćtt verđur td um menntastefnu Akureyrarbćjar, kosningu í embćtti bćjarstjórnar, viđauka viđ fjárhagsáćtlun 2020, gjaldskrá bílastćđasjóđs, skipulagsmál, stöđu mála í Lundarskóla og fiskeldi í Eyjafirđi. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bćjarmála-fjarfundur 18. maí

Bćjarmála-fjarfundur 18. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í fjarfundi á Zoom mánudaginn 18. maí kl. 17:00. Rćtt t.d. um menntastefnu Akureyrarbćjar, stefnurćđu formanns velferđarráđs, sjókvíaeldi í Eyjafirđi, viđauka 5 og skipulagsmál.

Bćjarmála-fjarfundur 4. maí

Bćjarmála-fjarfundur 4. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í fjarfundi á Zoom mánudaginn 4. maí kl. 17:00. Rćtt t.d. um ársreikning Akureyrarbćjar 2019 (seinni umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn), rammaskipulag ađ gistingu á íbúđarsvćđum, umferđaröryggismál á Hörgárbraut, gjaldskrá Hérađsskjalasafnsins á Akureyri, markađsátak eftir COVID-19 og stefnuumrćđu frístundaráđs.

Bćjarmála-fjarfundur 20. apríl

Bćjarmála-fjarfundur 20. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í fjarfundi á Zoom mánudaginn 20. apríl kl. 17:00. Rćtt t.d. um ársreikning Akureyrarbćjar, stefnurćđu formanns bćjarráđs, lántöku hjá Lánasjóđi sveitarfélaga, breytingu á skipuriti Samfélagssviđs, breytingu á samţykktum frístundaráđs og svćđisskipulag Eyjafjarđar (Blöndulínu 3 og Hólasandslínu 3).

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook