Fréttir

Bćjarmálafundur 20. maí

Bćjarmálafundur 20. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 20. maí kl. 17:30. Rćtt td. um stefnurćđu formanns velferđarráđs, Rangárvelli 4 – umsókn um stćkkun lóđar, gróđrastöđina í Kjarnaskógi – umsókn um breytingu á deildiskipulagi, kortlagningu hávađa – ađgerđaáćtlun og bensínstöđvar á Akureyri – stađsetningu og fjölda ţeirra. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bćjarmálafundur 6. maí

Bćjarmálafundur 6. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 6. maí kl. 17:30. Rćtt td. um stefnurćđu formanns velferđarráđs, almenna yfirferđ yfir stefnur bćjarins, skipulagsmál og bílastćđamál í miđbćnum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Edvard van der Linden látinn

Edvard van der Linden látinn

Félagi okkar og kćr vinur, Edvard van der Linden, stjórnarmađur í Málfundafélaginu Sleipni, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri, 2. maí, áttrćđur ađ aldri. Edvard sat í stjórn Sleipnis frá vorinu 2011 til dánardags.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook