Fréttir

Ađ loknum ađalfundi í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri

Ađ loknum ađalfundi í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri

Ásgeir Örn Blöndal var endurkjörinn formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri á ađalfundi í Kaupangi í kvöld. Ásgeir Örn hefur gegnt formennsku í fulltrúaráđinu í rúmt ár. Á fundinum var samţykkt tillaga stjórnar um lagabreytingu međ nánari reglum um bođun ađalfunda og skýrari reglum um lagabreytingartillögur.

Ađ loknum ađalfundi í Sjálfstćđisfélagi Hríseyjar

Ađ loknum ađalfundi í Sjálfstćđisfélagi Hríseyjar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar var haldinn í gćr. Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formađur. Kristinn Frímann var varaformađur félagsins 2005-2010 en hefur síđan veriđ formađur. Kristinn hefur veriđ formađur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi frá árinu 2014.

Ađ loknum ađalfundi í Vörn, félagi sjálfstćđiskvenna

Ađ loknum ađalfundi í Vörn, félagi sjálfstćđiskvenna

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, var haldinn í Kaupangi í kvöld. Svava Ţ. Hjaltalín var endurkjörin formađur Varnar - hún hefur veriđ formađur félagsins frá 2012.

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 28. febrúar

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 28. febrúar

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi fimmtudaginn 28. febrúar nk. kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Seturétt á fundinum hafa ţeir sem hafa veriđ til ţess kjörnir á ađalfundum sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.

Bćjarmálafundur 18. febrúar

Bćjarmálafundur 18. febrúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 18. febrúar nk. kl. 17:30. Rćtt verđur td um stefnurćđu formanns Akureyrarstofu, framtíđarsýn í almenningssamgöngum á Akureyri og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, 20. febrúar

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, 20. febrúar

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi miđvikudaginn 20. febrúar nk. kl. 17:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, í blandi viđ kaffi og kökur. Viđ bjóđum nýjar félagskonur sérstaklega velkomnar.

Ađ loknum ađalfundi í Sjálfstćđisfélagi Akureyrar

Ađ loknum ađalfundi í Sjálfstćđisfélagi Akureyrar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar var haldinn í Kaupangi í kvöld. Anna Rósa Magnúsdóttir var endurkjörin formađur félagsins.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook