Fréttir

Viđ áramót

Viđ áramót

Viđ áramót fer Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir liđiđ ár, kosningar í vor, fer yfir helstu málaflokka og horfir fram á veginn.

Jólakveđja frá Sjálfstćđisflokknum á Akureyri

Jólakveđja frá Sjálfstćđisflokknum á Akureyri


Bćjarmálafundur 10. desember

Bćjarmálafundur 10. desember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 10. desember kl. 17.30. Rćtt um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar - seinni umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn, gjaldskrár, framkvćmdaáćtlun, skýrslu um innanlandsflugiđ og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Kristrún Eymundsdóttir látin

Kristrún Eymundsdóttir látin

Kristrún Ey­munds­dótt­ir, fyrrum kennari, eiginkona Halldórs Blöndal, fyrrum ráđherra og forseta Alţingis, lést á ­dval­ar- og hjúkr­un­ar­heim­il­inu Grund í Reykjavík laug­ar­dag­inn 8. des­em­ber sl. 82 ára ađ aldri.

Fundur međ Njáli Trausta 8. desember

Fundur međ Njáli Trausta 8. desember

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, kynnir tillögur nefndar undir formennsku sinni um lćkkun flugfargjalda međ hinni svokölluđu skosku leiđ og uppbyggingu flugvalla landsins, á fundi Málfundafélagsins Sleipnis á Flugsafninu á Akureyri laugardaginn 8. desember kl. 11:00. Allir velkomnir - heitt á könnunni og kleinur í bođi.

Jólagleđi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 7. desember

Jólagleđi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 7. desember

Jólagleđi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldin í Kaupangi föstudaginn 7. desember kl. 20:00. Jólabjórsmakk og smáréttir í bođi - jólabarsvar međ stjórnmálaívafi hefst upp úr kl. 21:00. Hittumst öll og eigum saman góđa stund í ađdraganda jólanna. Allir velkomnir.

Bćjarmálafundur 3. desember

Bćjarmálafundur 3. desember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi, mánudaginn 3. desember kl. 17:30. Rćtt verđur t.d. um málefni Akureyrarstofu og Hafnarstjórnar, fjárhagsáćtlun (framkvćmdaáćtlun og gjaldskrár), stöđu Akureyrarbćjar sem sjávarútvegssveitarfélags á landsbyggđinni og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook