Fréttir

Bćjarmálafundur 25. júní

Bćjarmálafundur 25. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 25. júní kl. 20:00 (ath. breyttan fundartíma). Rćtt um málefnasamning meirihlutans, skipulagsmál og önnur mál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Nýtt kjörtímabil í bćjarstjórn Akureyrar

Nýtt kjörtímabil í bćjarstjórn Akureyrar

Nýtt kjörtímabil hófst í bćjarstjórn Akureyrar í byrjun vikunnar. Hér eru upplýsingar um ađal- og varabćjarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins og nefndarmenn flokksins á nýju kjörtímabili.

Kćrar ţakkir fyrir stuđninginn

Kćrar ţakkir fyrir stuđninginn

Viđ ţökkum kćrlega fyrir stuđninginn í kosningunum um síđustu helgi. Kosningabaráttan einkenndist af gleđi, samstöđu og góđum anda. Sjálfstćđisflokkurinn fékk flest atkvćđi - viđ munum leggja okkur fram um ađ standa undir ţví trausti sem okkur er sýnt.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Kaupangi v/ Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-NA á facebook