Fréttir

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 15. febrúar

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 15. febrúar

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi fimmtudaginn 15. febrúar nk. kl. 19:30. Á fundinum verđur einnig lögđ fram tillaga ađ lagabreytingu. Tillaga kjörnefndar ađ skipan frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri í kosningum til sveitarstjórnar 26. maí nk. verđur lögđ fram á fundinum og kjörnir fulltrúar á landsfund Sjálfstćđisflokksins 16. - 18. mars nk. Seturétt á fundinum hafa ađalmenn í fulltrúaráđi.

Bćjarmálafundur 5. febrúar

Bćjarmálafundur 5. febrúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokkins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 5. febrúar kl. 17:30. Rćtt um stefnumál og vinnu viđ málefnaskrá í nćstu kosningum ađ lokinni röđun í sex efstu sćtin og ţau mál sem hćst bera í bćjarstjórn nú. Sjálfstćđismenn eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Sex efstu sćti frambođslista kjörin í röđun

Sex efstu sćti frambođslista kjörin í röđun

Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir, Ţórhallur Jónsson, Lára Halldóra Eiríksdóttir, Berglind Ósk Guđmundsdóttir og Ţórhallur Harđarson hlutu kjör.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook