Fréttir

Ađalfundur kjördćmisráđs í Mývatnssveit 3. mars

Ađalfundur kjördćmisráđs í Mývatnssveit 3. mars

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi verđur haldinn á Sel-Hóteli í Mývatnssveit laugardaginn 3. mars nk. Gestir fundarins verđa Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstćđisflokksins, og Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, iđnađar- og nýsköpunarráđherra, og ávarpa fundinn auk ţingmanna flokksins í kjördćminu.

Bćjarmálafundur 19. febrúar

Bćjarmálafundur 19. febrúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokkins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 19. febrúar kl. 17:30. Rćtt um stefnumál og vinnu viđ málefnaskrá í nćstu kosningum og ţau mál sem hćst bera í bćjarstjórn, t.d. ađalskipulag Akureyrarbćjar 2018-2030. Sjálfstćđismenn eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Ađalfundur fulltrúaráđs - Ásgeir Örn kjörinn formađur

Ađalfundur fulltrúaráđs - Ásgeir Örn kjörinn formađur

Ásgeir Örn Blöndal var kjörinn formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri á ađalfundi í Kaupangi í gćrkvöldi, í stađ Hörpu Halldórsdóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Auk hans voru Baldvin Jónsson, Jón Orri Guđjónsson og Rúnar Sigurpálsson kjörnir í stjórn fulltrúaráđs á ađalfundinum. Auk ţeirra sitja í stjórn formenn sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.

Frambođslisti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri samţykktur

Frambođslisti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri samţykktur

Tillaga kjörnefndar ađ skipan frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri var samţykkt á fundi fulltrúaráđs flokksins í kvöld. Listann skipa 22 einstaklingar, 11 konur og 11 karlar. Heiđurssćtin skipa Elín Margrét Hallgrímsdóttir og Ţóra Ákadóttir, fyrrum bćjarfulltrúar flokksins.

Ađalfundur Varnar

Ađalfundur Varnar

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, var haldinn í Kaupangi í kvöld. Svava Ţ. Hjaltalín var endurkjörin formađur Varnar. Svava hefur setiđ í stjórn Varnar frá árinu 2011, var varaformađur 2011-2012 og formađur frá 2012.

Umrćđufundur međ Njáli Trausta og Jóni Gunnarssyni 16. febrúar

Umrćđufundur međ Njáli Trausta og Jóni Gunnarssyni 16. febrúar

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Kaupangi föstudaginn 16. febrúar kl. 12:00. Njáll Trausti Friđbertsson og Jón Gunnarsson flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir - heitt á könnunni. Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, 14. febrúar

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, 14. febrúar

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi miđvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 17:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Viđ bjóđum nýjar félagskonur sérstaklega velkomnar.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook