Fréttir

Formannsskipti í Verđi, félagi ungra sjálfstćđismanna á Akureyri

Formannsskipti í Verđi, félagi ungra sjálfstćđismanna á Akureyri

Ađalfundur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, var haldinn í Kaupangi í kvöld. Hjörvar Blćr Guđmundsson var kjörinn formađur Varđar, í stađ Pálma Ţorgeirs Jóhannssonar sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Nýkjörinni stjórn Varđar er óskađ til hamingju međ kjöriđ og góđs gengis í félagsstörfum á nćsta starfsári.

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis 18. janúar

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis 18. janúar

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis verđur haldinn í Kaupangi viđ Mýrarveg fimmtudaginn 18. janúar kl. 19:30. Á dagskrá fundarins verđa venjuleg ađalfundarstörf.

Fjórtán einstaklingar gefa kost á sér til röđunar

Fjórtán einstaklingar gefa kost á sér til röđunar

Fjórtán einstaklingar gefa kost á sér til röđunar viđ val á sex efstu sćtum frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri viđ sveitarstjórnarkosningar 26. maí nk, en frambođsfrestur rann út í dag. Kosning fer fram á fundi ađal- og varamanna í fulltrúaráđi laugardaginn 3. febrúar en kjörnefnd mun gera tillögu um skipan listans í heild sinni ađ ţví loknu.

Í upphafi árs - kosningaárs

Í upphafi árs - kosningaárs

Í upphafi nýs árs, kosningaárs í bćjarmálunum, fer Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir liđiđ ár og horfir fram á veginn.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook