Fréttir

Kynningarfundur međ frambjóđendum 30. janúar

Kynningarfundur međ frambjóđendum 30. janúar

Frambjóđendur í röđun Sjálfstćđisflokksins á Akureyri sem fram fer í Brekkuskóla laugardaginn 3. febrúar nk. verđa kynntir á fundi Málfundafélagsins Sleipnis í Kaupangi ţriđjudaginn 30. janúar nk. kl. 19:30. Frambjóđendur flytja framsögu í stafrófsröđ og svara ađ ţví loknu spurningum fundarmanna.

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar var haldinn í Kaupangi í kvöld. Anna Rósa Magnúsdóttir var kjörin formađur í stađ Ţórhalls Jónssonar, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Anna Rósa var varaformađur félagsins á síđasta starfsári.

Röđun í Brekkuskóla 3. febrúar

Röđun í Brekkuskóla 3. febrúar

Fulltrúaráđ Sjálfstćđisflokksins á Akureyri kemur saman til fundar í Brekkuskóla laugardaginn 3. febrúar nk. kl. 10:00. Ţar verđur kosiđ um sex efstu sćtin á frambođslista fyrir sveitarstjórnarkosningar 26. maí nk. í svonefndri röđun, ţar sem ađal- og varafulltrúar í fulltrúaráđi hafa atkvćđisrétt.

Bćjarmálafundur 22. janúar

Bćjarmálafundur 22. janúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 22. janúar kl. 17.30. Rćtt um dagskrá bćjarstjórnar og helstu málefni sem eru á döfinni. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Gunnar Atli Gunnarsson verđur ađstođarmađur Kristjáns Ţórs

Gunnar Atli Gunnarsson verđur ađstođarmađur Kristjáns Ţórs

Kristján Ţór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, hefur ráđiđ Gunnar Atla Gunnarsson sem ađstođarmann sinn. Hann hefur störf í ráđuneytinu í dag. Kristján Ţór mun ţar međ hafa tvo ađstođarmenn en fyrir er Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir sem er sem stendur í fćđingarorlofi. Gunnar Atli er stúdent frá Menntaskólanum á Ísafirđi, međ Mag. Jur. í lögfrćđi frá Háskóla Íslands 2015 og öđlađist málflutningsréttindi fyrir hérađsdómi 2017. Hann hefur međal annars starfađ sem lögfrćđingur hjá Fjármálaeftirlitinu og sem fréttamađur á Stöđ 2. Undanfariđ hefur hann starfađ sem lögmađur hjá Landslögum lögfrćđistofu en lćtur nú af störfum ţar til ađ gegna starfi ađstođarmanns. Gunnar Atli er fćddur áriđ 1988. Sambýliskona hans er Brynja Gunnarsdóttir, tannlćknir, og eiga ţau tvö börn.

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis 2018

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis 2018

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis var haldinn í Kaupangi í kvöld. Stefán Friđrik Stefánsson var endurkjörinn formađur Sleipnis.

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar 24. janúar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar 24. janúar

Sjálfstćđisfélag Akureyrar bođar til ađalfundar miđvikudaginn 24. janúar 2018 í Kaupangi klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook