Fréttir

Umrćđufundur međ Njáli Trausta og Óla Birni 6. júní

Umrćđufundur međ Njáli Trausta og Óla Birni 6. júní

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til fundar í Kaupangi ţriđjudaginn 6. júní kl. 20:00. Njáll Trausti Friđbertsson og Óli Björn Kárason flytja framsögu og svara fyrirspurnum.

Bćjarmálafundur 15. maí

Bćjarmálafundur 15. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 15. maí kl. 17:30.  Rćtt um bćjarmálin, t.d. málefni AFE og frístundaráđs, framkvćmdir viđ listasafniđ, skipulagsmál og um brothćttar byggđir - stöđu eyjanna.

Umrćđufundur međ Jóni Gunnarssyni og Ţórdísi Kolbrúnu 18. maí

Umrćđufundur međ Jóni Gunnarssyni og Ţórdísi Kolbrúnu 18. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi fimmtudaginn 18. maí kl. 20:00. Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, og Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferđamála, iđnađar- og nýsköpunarráđherra, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Málfundafélagsins Sleipnis. Heitt á könnunni - allir velkomnir.

Sveinn Heiđar Jónsson látinn

Sveinn Heiđar Jónsson látinn

Sveinn Heiđar Jónsson, byggingameistari og fyrrum framkvćmdastjóri, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 30. apríl, 73 ára ađ aldri. Sveinn Heiđar lék lykilhlutverk í starfi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri um áratugaskeiđ og tók mikilvirkan ţátt í kosningabaráttum flokksins.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook