Fréttir

Ályktun um ţjóđaratkvćđagreiđslu um Reykjavíkurflugvöll

Ályktun um ţjóđaratkvćđagreiđslu um Reykjavíkurflugvöll

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 1. apríl sl. lýsti yfir eindregnum stuđningi viđ ţingsályktunartillögu um ađ fram fari ţjóđaratkvćđagreiđsla um Reykjavíkurflugvöll.

Gunnar tekur sćti í stjórn Norđurorku

Gunnar tekur sćti í stjórn Norđurorku

Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, var kjörinn í stjórn Norđurorku á ađalfundi fyrirtćkisins á föstudag í stađ Njáls Trausta Friđbertssonar, alţingismanns, sem setiđ hefur í stjórninni frá 2011.

Bćjarmálafundur 3. apríl

Bćjarmálafundur 3. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 3. apríl kl. 17:30. Rćtt um skipulagsmál, ársreikning 2016 og stefnurćđu umhverfis- og mannvirkjaráđs. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Ađalfundur kjördćmisráđs - Kristinn endurkjörinn formađur

Ađalfundur kjördćmisráđs - Kristinn endurkjörinn formađur

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var haldinn í Mývatnssveit í dag. Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formađur kjördćmisráđs, en hann hefur gegnt formennsku frá árinu 2014.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook