Fréttir

Ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll

Ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll

Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi 1. apríl sl. lýsti yfir eindregnum stuðningi við þingsályktunartillögu um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um Reykjavíkurflugvöll.

Gunnar tekur sæti í stjórn Norðurorku

Gunnar tekur sæti í stjórn Norðurorku

Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, var kjörinn í stjórn Norðurorku á aðalfundi fyrirtækisins á föstudag í stað Njáls Trausta Friðbertssonar, alþingismanns, sem setið hefur í stjórninni frá 2011.

Bæjarmálafundur 3. apríl

Bæjarmálafundur 3. apríl

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 3. apríl kl. 17:30. Rætt um skipulagsmál, ársreikning 2016 og stefnuræðu umhverfis- og mannvirkjaráðs. Sjálfstæðismenn á Akureyri eru eindregið hvattir til að mæta og ræða bæjarmálin.

Aðalfundur kjördæmisráðs - Kristinn endurkjörinn formaður

Aðalfundur kjördæmisráðs - Kristinn endurkjörinn formaður

Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi var haldinn í Mývatnssveit í dag. Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formaður kjördæmisráðs, en hann hefur gegnt formennsku frá árinu 2014.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook