Fréttir

Sveinn Heiđar Jónsson látinn

Sveinn Heiđar Jónsson látinn

Sveinn Heiđar Jónsson, byggingameistari og fyrrum framkvćmdastjóri, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 30. apríl, 73 ára ađ aldri. Sveinn Heiđar lék lykilhlutverk í starfi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri um áratugaskeiđ og tók mikilvirkan ţátt í kosningabaráttum flokksins.

Bćjarmálafundur 1. maí

Bćjarmálafundur 1. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 1. maí kl. 17:30. Rćtt um ađalskipulag Akureyrar 2018-2030, deiliskipulagstillögur, málefni hafnarstjórnar, fjármálaáćtlun 2018-2022 og laxeldi í sjókvíum í Eyjafirđi. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Málverk af Davíđ afhjúpađ í Valhöll

Málverk af Davíđ afhjúpađ í Valhöll

Afhjúpun á málverki af Davíđ Oddssyni, fyrrum forsćtisráđherra og formanni Sjálfstćđisflokksins, fór fram í Valhöll í dag ađ viđstöddu fjölmenni.

Málefni barnafjölskyldna á Akureyri

Málefni barnafjölskyldna á Akureyri

Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, fjallar um stöđu barnafólks á Akureyri - óvenju margir foreldrar barna á leikskólaaldri fá ekki inni í leikskóla fyrir börn sín og ekki nćgjanlegt frambođ á dagforeldrum. Mikilvćgt er ađ taka á stöđu mála ađ mati Gunnars.

Bćjarmálafundur 24. apríl

Bćjarmálafundur 24. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 24. apríl kl. 17:30. Rćtt um skipulagsmál, stefnurćđu velferđarráđs og málefni barnafjölskyldna á Akureyri, en Gunnar Gíslason hefur óskađ eftir sérstakri umrćđu um ţau í bćjarstjórn. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Páskaeggjaleit Varđar

Páskaeggjaleit Varđar

Páskaeggjaleit Varđar, fus á Akureyri, verđur haldin laugardaginn 15. apríl nk. Mćting í Lystigarđinn á Akureyri (inngangur viđ Kaffi Laut) kl. 13:00) Allir velkomnir.

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Sjálfstćđismenn á Akureyri munu fagna sumarkomu međ ţví ađ koma saman í vöfflukaffi í Kaupangi á sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 14:00 til 16:00. Hvetjum alla sjálfstćđismenn til ađ mćta í vöfflukaffi og fagna sumarkomu međ okkur.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook