Fréttir

Ađalfundur fulltrúaráđs

Ađalfundur fulltrúaráđs

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri var haldinn í kvöld. Harpa Halldórsdóttir var endurkjörin formađur fulltrúaráđsins. Baldvin Jónsson og Ţórunn Sif Harđardóttir voru kjörin í stjórnina á fundinum.

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 27. febrúar

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 27. febrúar

Ađalfundur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 27. febrúar nk. kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Seturétt á fundinum hafa ţeir sem hafa veriđ til ţess kjörnir á ađalfundum sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.

Bćjarmálafundur 20. febrúar

Bćjarmálafundur 20. febrúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 20. febrúar kl. 17.30. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Opinn fundur um raforkumál

Opinn fundur um raforkumál

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri bođar til umrćđufundar um raforkumál í Kaupangi laugardaginn 18. febrúar kl. 11:00. Allir velkomnir – létt morgunhressing í bođi.

Ađalfundir hjá Verđi, Vörn og Sjálfstćđisfélagi Hríseyjar

Ađalfundir hjá Verđi, Vörn og Sjálfstćđisfélagi Hríseyjar

Ađalfundir Varđar, Varnar og Sjálfstćđisfélags Hríseyjar hafa nú veriđ haldnir. Formenn félaganna voru allir endurkjörnir á ađalfundunum.

Ólöf Nordal látin

Ólöf Nordal látin

Ólöf Nordal, varaformađur Sjálfstćđisflokksins og fyrrum innanríkisráđherra, er látin, fimmtug ađ aldri.

Fundur međ Kristjáni Ţór, Njáli Trausta og Valgerđi 11. febrúar

Fundur međ Kristjáni Ţór, Njáli Trausta og Valgerđi 11. febrúar

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi í kjördćmaviku ţingmanna laugardaginn 11. febrúar kl. 11:00. Rćtt um stöđuna í pólitíkinni og málefni kjördćmisins.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook