Fréttir

Kristján Ţór verđur sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra

Kristján Ţór verđur sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra

Kristján Ţór Júlíusson, oddviti okkar sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi, verđur sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks, VG og Framsóknarflokks. Bjarni Benediktsson, Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Sigríđur Á. Andersen og Ţórdís Kolbrún Gylfadóttir verđa auk hans ráđherrar Sjálfstćđisflokksins.

Bćjarmálafundur 27. nóvember

Bćjarmálafundur 27. nóvember

Bođađ er til bćjarmálafundar í Kaupangi, mánudaginn 27. nóvember kl. 17:30. Fariđ verđur yfir fyrirliggjandi tillögur ađ fjárhagsáćtlun í ráđum bćjarins. Framkvćmdaáćtlun kynnt sérstaklega. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin

Ályktun fulltrúaráđs um kynbundiđ ofbeldi í pólitísku starfi

Ályktun fulltrúaráđs um kynbundiđ ofbeldi í pólitísku starfi

A fundi fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri í kvöld var samţykkt ályktun ţar sem ráđiđ lýsir yfir stuđningi viđ ţćr stjórnmálakonur sem stigiđ hafa fram og lýst skuggahliđum kynbundins ofbeldis og áreitni í störfum sínum og beinir ţví til forystu Sjálfstćđisflokksins ađ mótađir verđi verkferlar til ađ taka á málefnum sem ţessu.

Fulltrúaráđ samţykkir tillögu um röđun viđ val á frambođslista fyrir sveitarstjórnarkosningar

Fulltrúaráđ samţykkir tillögu um röđun viđ val á frambođslista fyrir sveitarstjórnarkosningar

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri samţykkti tillögu stjórnar um ađ röđun fari fram viđ val á sex efstu sćtum frambođslista viđ sveitarstjórnarkosningar voriđ 2018 á fundi sínum í Kaupangi í kvöld. Fulltrúaráđiđ samţykkti ađ auki tillögu um ađ tvöfalt fulltrúaráđ komi saman viđ valiđ og ţađ fari fram eigi síđar en laugardaginn 3. febrúar 2018.

Bćjarmálafundur 20. nóvember

Bćjarmálafundur 20. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi, mánudaginn 20. nóvember kl. 17:30. Ţar verđur dagskrá bćjarstjórnarfundar 21. nóvember kynnt og málin rćdd. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bćjarmálafundur 13. nóvember

Bćjarmálafundur 13. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 13. nóvember kl. 17.30. Fariđ verđur yfir fyrirliggjandi tillögur ađ fjárhagsáćtlun í ráđum bćjarins.

Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 22. nóvember

Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 22. nóvember

Fundur verđur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri, í Kaupangi, miđvikudaginn 22. nóvember nk. kl. 20:00. Á fundinum verđur tekin fyrir tillaga stjórnar fulltrúaráđs um ađferđ viđ val á frambođslista Sjálfstćđisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningar voriđ 2018. Seturétt á fundinum hafa ţeir sem kjörnir hafa veriđ til ţess á ađalfundum sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook