Fréttir

Melkorka Ýrr í 6. sæti

Melkorka Ýrr í 6. sæti

Melkorka Ýrr Yrsudóttir hefur verið kjörin í 6. sæti. Hún hlaut 82 atkvæði. Ketill Sigurður Jóelsson hlaut 47 atkvæði. 139 greiddu atkvæði.

Elvar í 5. sæti

Elvar í 5. sæti

Elvar Jónsson hefur verið kjörinn í 5. sæti. Hann hlaut 106 atkvæði. Ketill Sigurður Jóelsson hlaut 45 atkvæði. 158 greiddu atkvæði.

Arnbjörg í 4. sæti

Arnbjörg í 4. sæti

Arnbjörg Sveinsdóttir hefur verið kjörin í 4. sæti. Hún hlaut 120 atkvæði. Ketill Sigurður Jóelsson hlaut 31 atkvæði. 170 greiddu atkvæði.

Valgerður í 3. sæti

Valgerður í 3. sæti

Valgerður Gunnarsdóttir hefur verið kjörin í 3. sæti. Valgerður hlaut 155 atkvæði, Valdimar O. Hermannsson hlaut 31 atkvæði. Ógild og auð voru 3. 191 greiddi atkvæði.

Njáll Trausti í 2. sæti

Njáll Trausti í 2. sæti

Njáll Trausti Friðbertsson var kjörinn í 2. sæti á framboðslista á kjördæmisþingi í Mývatnssveit. Njáll hlaut 99 atkvæði en Valgerður Gunnarsdóttir hlaut 92 atkvæði. 193 greiddu atkvæði. 1 atkvæði var ógilt.

Kristján Þór í 1. sæti

Kristján Þór í 1. sæti

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, verður í 1. sæti. Hann bauð sig einn fram í oddvitasætið og er því sjálfkjörinn.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook