Fréttir

Bćjarmálafundur 3. október

Bćjarmálafundur 3. október

Bođađ er til bćjarmálafundar í Kaupangi mánudaginn 3. október kl. 17:30. Ţar verđur dagskrá bćjarstjórnarfundar 4. október kynnt og málin rćdd. Ţar verđa m.a. kynntar tillögur um stjórnkerfisbreytingar sem finna má undir fundargerđ bćjarráđs 29.09.2016 á vef Akureyrarbćjar, einnig verđa til umfjöllunar viđaukar viđ fjárhagsáćtlun, skipulagsmál o.fl.

Bćjarmálafundur 19. september

Bćjarmálafundur 19. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 19. september kl. 17.30.

Njáll Trausti í viđtali hjá Birni Bjarnasyni á ÍNN

Njáll Trausti í viđtali hjá Birni Bjarnasyni á ÍNN

Njáll Trausti Friđbertsson, bćjarfulltrúi og frambjóđandi í 2. sćti í ţingkosningum í haust var gestur í ţćtti Björns Bjarnasonar í vikunni.

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór og Njáli Trausta 17. september

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór og Njáli Trausta 17. september

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi laugardaginn 17. september kl. 11:00. Framsögu flytja Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra, og Njáll Trausti Friđbertsson, bćjarfulltrúi, sem skipa efstu sćtin á frambođslista Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi í alţingiskosningum 29. október nk.

Efstu sex á frambođslista í alţingiskosningum 2016

Frambođslisti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi samţykktur

Tillaga kjörnefndar ađ frambođslista Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var samţykkt á fundi kjördćmisráđs í Mývatnssveit í dag.

Bćjarmálafundur 5. september

Bćjarmálafundur 5. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 5. september kl. 17.30.

Efstu sex sćti frambođslista kjörin á kjördćmisţingi í dag

Efstu sex sćti frambođslista kjörin á kjördćmisţingi í dag

Kristján Ţór Júlíusson, Njáll Trausti Friđbertsson, Valgerđur Gunnarsdóttir, Arnbjörg Sveinsdóttir, Elvar Jónsson og Melkorka Ýrr Yrsudóttir skipa 6 efstu sćtin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook