Fréttir

Umrćđufundur međ Valgerđi Gunnarsdóttur 4. júní

Umrćđufundur međ Valgerđi Gunnarsdóttur 4. júní

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Kaupangi laugardaginn 4. júní kl. 11:00. Valgerđur Gunnarsdóttir, alţingismađur, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Rćtt um stöđuna í pólitíkinni viđ lok ţingstarfa fyrir sumarleyfi og í ađdraganda alţingiskosninga í haust. Allir velkomnir - bođiđ upp á létta morgunhressingu.

Röđun viđ val á efstu sćtum frambođslista samţykkt

Röđun viđ val á efstu sćtum frambođslista samţykkt

Tillaga stjórnar kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi um ađ fram fari röđun í kjördćmisráđi viđ val á efstu sex sćtum á frambođslista flokksins í alţingiskosningum í haust var samţykkt á aukafundi kjördćmisráđsins í dag.

Njáll Trausti í Hvítum mávum á N4

Njáll Trausti í Hvítum mávum á N4

Njáll Trausti Friđbertsson, bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, var gestur í ţćttinum Hvítum mávum á N4 í síđustu viku og var ţar rabbađ um mörg áhugaverđ mál.

Bćjarmálafundur 16. maí

Bćjarmálafundur 16. maí

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 16. maí kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um stöđu bćjarmálanna. Sjálfstćđismenn eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór 14. maí

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór 14. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi laugardaginn 14. maí kl. 11:00. Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra, flytur stutta framsögu og svarar fyrirspurnum. Rćtt um stöđuna í pólitíkinni. Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis. Bođiđ upp á létta morgunhressingu - allir velkomnir.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook