Fréttir

Bćjarmálafundur 4. apríl

Bćjarmálafundur 4. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn mánudaginn 4. apríl kl. 17:30. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Fundur međ Ragnheiđi Elínu og Valgerđi 29. mars

Fundur međ Ragnheiđi Elínu og Valgerđi 29. mars

Ragnheiđur Elín Árnadóttir, iđnađar- og viđskiptaráđherra, og Valgerđur Gunnarsdóttir, alţingismađur, verđa međ fund fyrir sjálfstćđisfólk á Akureyri og nágrenni í Kaupangi ţriđjudaginn 29. mars. Fundurinn hefst kl. 12:15 og stendur til kl. 13:30. Fundarefniđ verđur fjölbreytt en málefni ferđaţjónustunnar er í fyrirrúmi. Léttar veitingar í bođi - allir velkomnir.

Kjördćmisţing 9. apríl í Sveinbjarnargerđi - dagskrá

Kjördćmisţing 9. apríl í Sveinbjarnargerđi - dagskrá

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi verđur haldinn á sveitahótelinu í Sveinbjarnargerđi laugardaginn 9. apríl nk. Hér er birt dagskrá kjördćmisţingsins.

Hamingjustund sjálfstćđiskvenna 23. mars

Hamingjustund sjálfstćđiskvenna 23. mars

Hamingjustund sjálfstćđiskvenna verđur haldin á Icelandair Hótel, Ţingvallastrćti 32 miđvikudaginn 23. mars nk kl. 16:00 til 18:00. Sérstakir gestir verđa Ólöf Nordal, innanríkisráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, og Valgerđur Gunnarsdóttir, alţingismađur. Allir velkomnir - sérstakt tilbođ á drykkjum.

Bćjarmálafundur 14. mars

Bćjarmálafundur 14. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 14. mars kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Umrćđufundur um skipulagsmál 12. mars

Umrćđufundur um skipulagsmál 12. mars

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Kaupangi um skipulagsmál á Akureyri laugardaginn 12. mars kl. 11:00. Bjarki Jóhannesson, skipulagsstjóri, og Tryggvi Már Ingvarsson, formađur skipulagsnefndar, flytja framsögu og svara fyrirspurnum ásamt Sigurjóni Jóhannessyni, nefndarmanni Sjálfstćđisflokksins í skipulagsnefnd. Allir velkomnir - bođiđ upp á létta morgunhressingu.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook