Fréttir

Bćjarmálafundur 18. janúar

Bćjarmálafundur 18. janúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 18. janúar kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Vinningshafi í jólakrossgátu Íslendings

Vinningshafi í jólakrossgátu Íslendings

Dregiđ hefur veriđ úr réttum lausnum í jólakrossgátu sem birt var í jólablađi Íslendings. Vinningshafinn er Greta Kristín Hilmarsdóttir.

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór 16. janúar

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór 16. janúar

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi laugardaginn 16. janúar kl. 11:00. Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra, flytur stutta framsögu og svarar fyrirspurnum. Rćtt um pólitíkina í upphafi nýs árs. Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis. Bođiđ upp á létta morgunhressingu - allir velkomnir.

Bćjarmálafundir á árinu 2016

Bćjarmálafundir á árinu 2016

Fyrsti bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri á árinu 2016 verđur 18. janúar nk. Hér er yfirlit yfir bćjarmálafundi á nýju ári.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook