Fréttir

Viđ áramót 2016-2017

Viđ áramót 2016-2017

Viđ áramót fer Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir stöđu bćjarins og horfir fram á veginn.

Bćjarmálafundur 2. janúar

Bćjarmálafundur 2. janúar

Fyrsti bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri á nýju ári verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 2. janúar 2017 kl. 17:30. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Jólakveđja

Jólakveđja

Jólakveđja frá Sjálfstćđisflokknum á Akureyri.

Njáll Trausti hćttir í bćjarstjórn

Njáll Trausti hćttir í bćjarstjórn

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, hefur beđist lausnar úr bćjarstjórn frá 1. janúar nk. Lausnarbeiđni hans var samţykkt í bćjarstjórn í dag. Baldvin Valdemarsson tekur sćti í bćjarstjórn um áramót.

Bćjarmálafundur 19. desember

Bćjarmálafundur 19. desember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 19. desember kl. 17:30. Rćtt um skipulagsmál, umhverfis- og samgöngustefnu, ferđamálastefnu, samgönguáćtlun á fjárlögum 2017 og öryggi orkumála á Akureyri og í Eyjafirđi. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins leggja fram bókun viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins leggja fram bókun viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar

Bćjarfulltrúar minnihlutans sátu hjá viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar í bćjarstjórn Akureyrar í gćr. Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri; Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir og Njáll Trausti Friđbertsson lögđu fram bókun viđ afgreiđsluna.

Bćjarmálafundur 12. desember

Bćjarmálafundur 12. desember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 12. desember kl. 20:00 (ath. breyttan fundartíma). Rćtt um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar, en seinni umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook