Fréttir

Súpufundur međ Bjarna Benediktssyni

Súpufundur međ Bjarna Benediktssyni

Súpufundur međ Bjarna Benediktssyni, fjármálaráđherra og formanni Sjálfstćđisflokksins, verđur haldinn í kosningaskrifstofu Sjálfstćđisflokksins í Strandgötu 3 mánudaginn 24. október kl. 12:00. Allir velkomnir.

Bćjarmálafundur 17. október

Bćjarmálafundur 17. október

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á kosningaskrifstofunni í Strandgötu 3, mánudaginn 17. október kl. 17:30. Rćtt um stöđu bćjarmálanna, einkum vinnu viđ fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2017. Hvetjum alla til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Opnunartími á kosningaskrifstofunni okkar í Strandgötu 3

Opnunartími á kosningaskrifstofunni okkar í Strandgötu 3

Kosningaskrifstofa okkar sjálfstćđismanna er opin í Strandgötu 3. Opiđ verđur virka daga kl. 13:00 til 18:00 og laugardaga 11:00 til 16:00.

Halldór Blöndal verđur heiđursfélagi í Málfundafélaginu Sleipni

Halldór Blöndal verđur heiđursfélagi í Málfundafélaginu Sleipni

Halldór Blöndal, fyrrum ráđherra og alţingismađur, var gestur á fundi hjá Málfundafélaginu Sleipni á kosningaskrifstofunni í morgun. Á fundinum tilkynnti Stefán Friđrik Stefánsson, formađur, um ţá ákvörđun stjórnar ađ gera Halldór ađ heiđursfélaga í Sleipni.

Fundur međ Halldóri Blöndal 8. október

Fundur međ Halldóri Blöndal 8. október

Spjallfundur um pólitíkina og málefni eldri borgara verđur haldinn í kosningaskrifstofunni ađ Strandgötu 3 laugardaginn 8. október kl. 11:00. Halldór Blöndal, formađur Samtaka eldri sjálfstćđismanna, flytur rćđu og svarar fyrirspurnum. Bođiđ upp á morgunhressingu - allir velkomnir.

Opnun kosningaskrifstofu á Akureyri

Opnun kosningaskrifstofu á Akureyri

Sjálfstćđisflokkurinn í Norđausturkjördćmi opnar kosningaskrifstofu sína í Strandgötu 3 á Akureyri föstudaginn 7. október kl. 20:00. Léttar veitingar í bođi. Hittumst öll og eigum saman góđa stund viđ upphaf kosningabaráttunnar.

Bćjarmálafundur 3. október

Bćjarmálafundur 3. október

Bođađ er til bćjarmálafundar í Kaupangi mánudaginn 3. október kl. 17:30. Ţar verđur dagskrá bćjarstjórnarfundar 4. október kynnt og málin rćdd. Ţar verđa m.a. kynntar tillögur um stjórnkerfisbreytingar sem finna má undir fundargerđ bćjarráđs 29.09.2016 á vef Akureyrarbćjar, einnig verđa til umfjöllunar viđaukar viđ fjárhagsáćtlun, skipulagsmál o.fl.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook