Fréttir

Hádegisfundur međ Bjarna Benediktssyni 30. september

Hádegisfundur međ Bjarna Benediktssyni 30. september

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins og fjármálaráđherra fer yfir stjórnmálaviđhorfiđ, störfin á Alţingi framundan og landsfund á opnum hádegisfundi á Akureyri. Fundurinn verđur í Kaupangi kl. 12:00-13:15 miđvikudaginn 30. september. Allir velkomnir.  Bođiđ verđur upp á súpu og brauđ.

Kjör landsfundarfulltrúa frá Akureyri 28. september

Kjör landsfundarfulltrúa frá Akureyri 28. september

Sjálfstćđisfélögin á Akureyri bođa til fundar mánudagskvöldiđ 28. september nk. kl. 20:00 í Kaupangi ţar sem kjörnir verđa fulltrúar á landsfund Sjálfstćđisflokksins, sem haldinn verđur í Reykjavík 23. til 25. október nk.

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór 19. september

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór 19. september

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi laugardaginn 19. september nk. kl. 11:00. Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra, flytur stutt erindi og svarar fyrirspurnum. Rćtt um pólitíkina í upphafi ţingvetrar og í ađdraganda landsfundar Sjálfstćđisflokksins. Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis. Allir velkomnir.

Hamingjustund sjálfstćđiskvenna 17. september

Hamingjustund sjálfstćđiskvenna 17. september

Hamingjustund sjálfstćđiskvenna verđur haldin á Icelandair Hotel fimmtudaginn 17. september kl. 17:00. Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformađur Sjálfstćđisflokksins, og Valgerđur Gunnarsdóttir, alţingismađur, eru gestir stundarinnar. Allar sjálfstćđiskonur velkomnar.

Bćjarmálafundur 14. september

Bćjarmálafundur 14. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 14. september kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Bćjarstjórn bókar um mikilvćgi beins flugs frá Akureyri

Bćjarstjórn bókar um mikilvćgi beins flugs frá Akureyri

Rćtt var um eingáttastefnu í flugmálum á fundi bćjarstjórnar Akureyrar í gćr ađ beiđni Njáls Trausta Friđbertssonar, bćjarfulltrúa. Ađ umrćđunni lokinni samţykkti bćjarstjórn bókun ţar sem ítrekađ er mikilvćgi ţess ađ fjármagn verđi sett í ađ markađssetja Akureyrarflugvöll sem áfangastađ fyrir beint flug.

Breytingar í nefndum

Breytingar í nefndum

Á fundi bćjarstjórnar Akureyrar í dag voru samţykktar breytingar í nefndum af hálfu Sjálfstćđisflokksins. Gunnar Gíslason verđur varamađur í skólanefnd og Baldvin Valdemarsson verđur varamađur í stjórn LSA.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook