Fréttir

Breytingar í nefndum

Breytingar í nefndum

Á fundi bćjarstjórnar Akureyrar í dag voru samţykktar breytingar í nefndum af hálfu Sjálfstćđisflokksins. Gunnar Gíslason verđur varamađur í skólanefnd og Baldvin Valdemarsson verđur varamađur í stjórn LSA.

Bćjarmálafundur 31. ágúst

Bćjarmálafundur 31. ágúst

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 31. ágúst kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Varaformannsskipti hjá Verđi, f.u.s. á Akureyri

Varaformannsskipti hjá Verđi, f.u.s. á Akureyri

Á fundi stjórnar Varđar, f.u.s á Akureyri, í kvöld var Axel Ţórhallsson kjörinn varaformađur félagsins, eftir ađ Ingvar Leví Gunnarsson lét af varaformennsku og vék úr ađalstjórn. Baldvin Jónsson tekur sćti í ađalstjórn en Ingvar fer í varastjórn félagsins í stađ Baldvins.

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins 23. - 25. október

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins 23. - 25. október

Miđstjórn hefur ákveđiđ ađ 42. landsfundur Sjálfstćđisflokksins verđi haldinn í Laugardalshöll 23. til 25. október nk.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook