Fréttir

Viđ áramót

Viđ áramót

Viđ áramót fer Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, yfir stöđu bćjarins og horfir fram á veginn.

Jólakveđja frá Sjálfstćđisflokknum á Akureyri

Jólakveđja frá Sjálfstćđisflokknum á Akureyri


100 ára afmćlisblađ Íslendings

100 ára afmćlisblađ Íslendings

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri gaf út 100 ára afmćlisblađ Íslendings 9. desember sl. Í blađinu er stiklađ á stóru í sögu Íslendings og ţar eru t.d. greinar eftir formann Sjálfstćđisflokksins, ritara Sjálfstćđisflokksins, ţingmenn flokksins í kjördćminu og bćjarfulltrúa flokksins á Akureyri.

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins leggja fram bókun viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins leggja fram bókun viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar

Bókun bćjarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins á Akureyri viđ samţykkt fjárhagsáćtlunar Akureyrarbćjar í bćjarstjórn.

Breytingartillaga viđ fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar

Breytingartillaga viđ fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á Akureyri leggja fram breytingartillögu viđ fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar, er hún verđur tekin fyrir viđ umrćđu í bćjarstjórn Akureyrar í dag. Hér má lesa tillöguna.

Gunnar Gíslason

Hvert stefnir í rekstri Akureyrarbćjar 2016?

Seinni umrćđa um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar fer fram í bćjarstjorn á mánudag. Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, fer yfir stöđu bćjarins í ţessari grein og spyr hvert stefni í rekstrinum.

Bćjarmálafundur 13. desember

Bćjarmálafundur 13. desember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi sunnudaginn 13. desember kl. 20:00. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Rćtt um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar, en seinni umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn. Sjálfstćđismenn eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook