Fréttir

Lárus Jónsson látinn

Lárus Jónsson látinn

Lárus Jónsson, fyrrum alţingismađur, bankastjóri og bćjarfulltrúi á Akureyri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 29. nóvember, 82 ára ađ aldri.

Bćjarmálafundur 30. nóvember

Bćjarmálafundur 30. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 30. nóvember kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Umrćđufundur međ Valgerđi Gunnarsdóttur 23. nóvember

Umrćđufundur međ Valgerđi Gunnarsdóttur 23. nóvember

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 20:00. Valgerđur Gunnarsdóttir, alţingismađur, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Heitt á könnunni - allir velkomnir.

Bćjarmálafundur 16. nóvember

Bćjarmálafundur 16. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 16. nóvember kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Ungt fólk - framtíđin í flokksstarfinu

Ungt fólk - framtíđin í flokksstarfinu

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi laugardaginn 14. nóvember nk. kl. 11:00. Rćtt um ungt fólk og framtíđina í stjórnmálastarfinu. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstćđisflokksins, og Elvar Jónsson, varaformađur SUS, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook