Fréttir

Bćjarmálafundur 2. nóvember

Bćjarmálafundur 2. nóvember

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 2. nóvember kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin. Umrćđa um fjárhagsáćtlun Akureyrarbćjar, en fyrri umrćđa fer nú fram í bćjarstjórn. Sjálfstćđismenn eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Hádegisverđur og gleđskapur fyrir fulltrúa Norđausturkjördćmis á landsfundi

Hádegisverđur og gleđskapur fyrir fulltrúa Norđausturkjördćmis á landsfundi

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins hefst á föstudag. Ţann dag koma landsfundarfulltrúar úr Norđausturkjördćmi saman í hádegisverđi og gleđskap um kvöldiđ. Hér eru nánari upplýsingar.

Bćjarmálafundur 19. október

Bćjarmálafundur 19. október

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 19. október kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Ungir sjálfstćđismenn á Akureyri selja bindisnćlur

Ungir sjálfstćđismenn á Akureyri selja bindisnćlur

Vörđur, félag ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, hefur hafiđ sölu á bindisnćlum međ fálkanum, merki Sjálfstćđisflokksins, í. Félagiđ lét framleiđa nćlurnar og mun allur ágóđi sölunnar renna til félagsstarfs ungra sjálfstćđismanna á Akureyri. Silfruđ bindisnćla kostar 2.500 kr. og gyllt bindisnćla kostar 3.000 kr.

Fundur fyrir landsfundarfulltrúa frá Akureyri 19. október

Fundur fyrir landsfundarfulltrúa frá Akureyri 19. október

42. landsfundur Sjálfstćđisflokksins verđur haldinn helgina 23. - 25. október, í Laugardalshöll í Reykjavík. Undirbúningsfundur fyrir landsfundarfulltrúa frá Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudagskvöldiđ 19. október kl. 19:15, á eftir bćjarmálafundi. Ţar verđa kjörbréf afhend og rćtt um helstu atriđi tengd landsfundinum.

Hádegisfundur međ Guđlaugi Ţór 6. október

Hádegisfundur međ Guđlaugi Ţór 6. október

Guđlaugur Ţór Ţórđarson, alţingismađur og ritari Sjálfstćđisflokksins, fer yfir ríkisfjármálin og svarar fyrirspurnum á hádegisfundi í Kaupangi ţriđjudaginn 6. október kl. 12:00. Allir velkomnir. Bođiđ upp á hádegishressingu.

Bćjarmálafundur 5. október

Bćjarmálafundur 5. október

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 5. október kl. 17:30. Fyrir fundinum liggur m.a. umrćđa um menningarsamninga. Ţá verđur fariđ yfir málefni skólanefndar og stjórnar Akureyrarstofu ásamt ţví ađ vinna viđ nýtt skipulag á Oddeyri verđur kynnt. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook