Fréttir

Bćjarmálafundur 2. febrúar

Bćjarmálafundur 2. febrúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 2. febrúar kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 9. febrúar nk. kl: 20:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, í blandi viđ kaffi og kökur. Viđ bjóđum nýjar félagskonur sérstaklega velkomnar.

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar 7. febrúar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar 7. febrúar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar verđur haldinn í Kaupangi viđ Mýrarveg laugardaginn 7. febrúar kl. 11:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Á fundinum verđur lögđ fram tillaga stjórnar félagsins til lagabreytinga. Léttur brunch í bođi fyrir fundargesti.

Ađalfundur Varđar, f.u.s. á Akureyri 6. febrúar

Ađalfundur Varđar, f.u.s. á Akureyri 6. febrúar

Ađalfundur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, verđur haldinn í Kaupangi viđ Mýrarveg föstudaginn 6. febrúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Á fundinum verđur lögđ fram tillaga stjórnar félagsins til lagabreytinga. Nýir félagar eru velkomnir.

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór 31. janúar

Umrćđufundur međ Kristjáni Ţór 31. janúar

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi laugardaginn 31. janúar kl. 11:00. Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis. Bođiđ upp á létta morgunhressingu - allir velkomnir.

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis 5. febrúar

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis 5. febrúar

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis verđur haldinn í Kaupangi viđ Mýrarveg fimmtudaginn 5. febrúar kl. 19:30. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Á fundinum leggur stjórn fram tillögu til lagabreytinga. Gestur fundarins er Eva Hrund Einarsdóttir, bćjarfulltrúi, og rabbar um bćjarmálin.

Bćjarmálafundur 19. janúar

Bćjarmálafundur 19. janúar

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 19. janúar kl. 17:30. Bćjarfulltrúar flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook