Fréttir

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar 20. september

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar 20. september

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar verđur haldinn í Kaupangi laugardaginn 20. september kl. 11:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Á fundinum verđur lögđ fram tillaga stjórnar félagsins til lagabreytinga.

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna, 17. september

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna, 17. september

Ađalfundur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna á Akureyri, verđur haldinn í Kaupangi miđvikudaginn 17. september nk. kl: 20:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf í blandi viđ kaffi og kökur. Nýjar félagskonur sérstaklega velkomnar.

Kjördćmisţing á Akureyri 27. september

Kjördćmisţing á Akureyri 27. september

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi verđur haldinn í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 27. september nk.

Stjórnmálaályktun Varđar, f.u.s. á Akureyri

Stjórnmálaályktun Varđar, f.u.s. á Akureyri

Á ađalfundi Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, í Kaupangi í gćrkvöldi var samţykkt stjórnmálaályktun félagsins í fjórum liđum. Hún er hér birt í heild.

Ađalfundur Varđar, f.u.s. á Akureyri

Ađalfundur Varđar, f.u.s. á Akureyri

Ađalfundur Varđar, f.u.s. á Akureyri, var haldinn í Kaupangi í kvöld. Ketill Sigurđur Jóelsson var kjörinn formađur í stađ Jóns Orra Guđjónssonar, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs.

Fundur međ menntamálaráđherra

Fundur međ menntamálaráđherra

Illugi Gunnarsson, menntamálaráđherra, heldur fund á Hótel KEA laugardaginn 6. september kl. 11:00 um nýútgefna hvítbók um menntun og hvernig bćta megi lćsi og námsframvindu.

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Hríseyjar var haldinn í kvöld. Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formađur.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook