Fréttir

Bćjarmálafundur 1. september

Bćjarmálafundur 1. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 1. september kl. 20:00. Bćjarfulltrúarnir Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir og Njáll Trausti Friđbertsson flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum.

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis var haldinn í Kaupangi í kvöld. Stefán Friđrik Stefánsson var endurkjörinn formađur. Á fundinum var samţykkt samhljóđa tillaga stjórnar ađ lagabreytingum.

Ađalfundur Varđar, f.u.s. á Akureyri 4. september

Ađalfundur Varđar, f.u.s. á Akureyri 4. september

Ađalfundur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, verđur haldinn í Kaupangi viđ Mýrarveg fimmtudaginn 4. september kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Á fundinum verđur lögđ fram tillaga stjórnar félagsins til lagabreytinga. Nýir félagar eru velkomnir.

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis 28. ágúst

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis 28. ágúst

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis verđur haldinn í Kaupangi viđ Mýrarveg fimmtudaginn 28. ágúst kl. 19:30. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Á fundinum verđur lögđ fram tillaga stjórnar félagsins til lagabreytinga.

Flokksráđsfundur 1. og 2. nóvember

Flokksráđsfundur 1. og 2. nóvember

Miđstjórn Sjálfstćđisflokksins hefur ákveđiđ ađ flokksráđsfundur verđi haldinn á Grand Hótel í Reykjavík 1. og 2. nóvember nk. Nánari dagskrá verđur tilkynnt síđar.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook