Fréttir

Bćjarmálafundur 30. júní

Bćjarmálafundur 30. júní

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 30. júní kl. 20:00. Bćjarfulltrúarnir Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir og Njáll Trausti Friđbertsson flytja framsögu um bćjarmálin - nefndarmenn gera grein fyrir stöđu mála í sínum nefndum.

Fyrsti fundur bćjarstjórnar - kosiđ í nefndir og ráđ

Fyrsti fundur bćjarstjórnar - kosiđ í nefndir og ráđ

Fyrsti fundur bćjarstjórnar Akureyrar ađ loknum sveitarstjórnarkosningum fór fram í dag. Ţar var kynntur málefnasamningur nýs meirihluta bćjarstjórnar og kosiđ í nefndir og ráđ Akureyrarbćjar.

Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur - hlaut ţrjá bćjarfulltrúa

Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur - hlaut ţrjá bćjarfulltrúa

Sjálfstćđisflokkurinn er sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna á Akureyri - stćrsta afliđ í bćjarstjórn Akureyrar nćstu fjögur árin. Hann hlaut rúmlega fjórđungsfylgi og ţrjá bćjarfulltrúa kjörna; Gunnar Gíslason, Evu Hrund Einarsdóttur og Njál Trausta Friđbertsson.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook