Fréttir

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur - hlaut þrjá bæjarfulltrúa

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur - hlaut þrjá bæjarfulltrúa

Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari sveitarstjórnarkosninganna á Akureyri - stærsta aflið í bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur árin. Hann hlaut rúmlega fjórðungsfylgi og þrjá bæjarfulltrúa kjörna; Gunnar Gíslason, Evu Hrund Einarsdóttur og Njál Trausta Friðbertsson.

Kosningar í dag - kosningakaffi og kosningavaka

Kosningar í dag - kosningakaffi og kosningavaka

Akureyringar ganga að kjörborðinu í dag og kjósa ellefu manna bæjarstjórn - kosið er í Verkmenntaskólanum á Akureyri frá kl. 9:00 til 22:00. Boðið verður upp á akstur fyrir þá sem þess óska. Hið rómaða kosningakaffi okkar verður á kosningaskrifstofunni kl. 12:00 - 18:00 og þar svigna borðin undan krásum. Kosningavaka verður á kosningaskrifstofunni frá kl. 22:00 í kvöld.

Kynning á efstu frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins

Kynning á efstu frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins

Kynningarklippur um fjóra efstu frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri; Gunnar, Evu Hrund, Njál Trausta og Bergþóru.

Sumarlokanir á leikskóla

Sumarlokanir á leikskóla

Í grein fjallar Eva Hrund Einarsdóttir, frambjóðandi í 2. sæti á listanum okkar, um sumarlokanir leikskóla.

Traust kosningaefni frá ungum sjálfstæðismönnum

Traust kosningaefni frá ungum sjálfstæðismönnum

Ungir sjálfstæðismenn hafa verið öflugir í kosningabaráttunni - fylltu Pósthúsbarinn á kosningagleði og verið með flott kynningarefni.

Kosningablað Íslendings komið út

Kosningablað Íslendings komið út

Kosningablað Íslendings er komið út. Þar eru viðtöl við fjóra efstu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri og helstu upplýsingar vegna sveitarstjórnarkosninganna á laugardag.

Tryggjum baráttumanni öruggt sæti

Tryggjum baráttumanni öruggt sæti

Í grein fjallar Gunnar Gíslason, oddviti framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, um lykilmál fyrir sveitarfélagið og mikilvægi þess að baráttumaðurinn Njáll Trausti nái kjöri í bæjarstjórn.

Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook