Fréttir

Bćjarmálafundur 14. apríl

Bćjarmálafundur 14. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 14. apríl kl. 18:30 (ath. breytta tímasetningu). Njáll Trausti Friđbertsson, varabćjarfulltrúi, flytur framsögu um bćjarmálin. Rćtt t.d. um skipulagslýsingu fyrir Norđur Brekku - neđri hluta, framtíđ innanlandsflugsins, ársreikning Akureyrarbćjar (en fyrri umrćđa fer nú fram um hann í bćjarstjórn) og stefnuumrćđu um samfélags- og mannréttindaráđ.

Reykjavíkurflugvöllur og framtíđ innanlandsflugsins

Reykjavíkurflugvöllur og framtíđ innanlandsflugsins

Fundur um málefni Reykjavíkurflugvallar og framtíđ innanlandsflugsins verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 14. apríl kl. 20:00. Elín Árnadóttir, ađstođarforstjóri Isavia, og Njáll Trausti Friđbertsson, varabćjarfulltrúi og formađur Hjartans í Vatnsmýri, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Hverfagöngur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Hverfagöngur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri

Frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri ganga um hverfi Akureyrar í aprílmánuđi. Tilgangurinn er ađ gefa íbúum tćkifćri á ađ hitta frambjóđendur og koma međ ábendingar um ţađ sem betur má fara. Allir eru velkomnir - okkur langar til ađ hitta ţig, heyra hvađ ţú hefur ađ segja um hverfiđ ţitt: hver stađan er á göngustígum, umferđaröryggi, leikvöllum, í skipulagsmálum og öđru mikilvćgu. Hér má sjá nánari upplýsingar um dagsetningar í hverfisgöngunum og tímasetningar ţeirra.

Góđ stemmning á vinnustofu í Brekkuskóla

Góđ stemmning á vinnustofu í Brekkuskóla

Frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri í sveitarstjórnarkosningum í vor héldu vinnustofu í Brekkuskóla í kvöld viđ vinnu á stefnuskrá frambođsins. Mćtingin var góđ - gagnleg skođanaskipti og margar flottar hugmyndir sem komu í sarpinn fyrir frambjóđendur ađ vinna úr. Viđ ţökkum öllum ţeim sem mćttu fyrir komuna og góđ innlegg í stefnuvinnuna.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook