Ađ loknum ađalfundi Varđar, f.u.s. á Akureyri

Vörđur, félag ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, hélt í dag stjórnmálaskóla og einnig ađalfund sinn á Eyr Restaurant. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráđherra, og Vilhjálmur Árnason, ritari Sjálfstćđisflokksins, fluttu ţar erindi og ađ ţeim loknum voru umrćđur.

Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir var kjörin formađur Varđar í stađ Kristjáns Blćs Sigurđssonar sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Hulda Dröfn er önnur konan sem gegnir formennsku í sögu félagsins. Svanhildur Hólm Valsdóttir var fyrst kvenna formađur Varđar 1994-1995.

Auk hennar sitja í ađalstjórn; Telma Ósk Ţórhallsdóttir varaformađur, Ţorsteinn Kristjánsson gjaldkeri, Kristján Blćr Sigurđsson ritari, Ísak Svavarsson viđburđarstjóri, Ásgeir Högnason og Gunnlaugur Geir Gestsson sem kemur nýr inn í stjórn.

Í varastjórn sitja: Kolbrún Perla Ţórhallsdóttir, Áslaug Dröfn Sveinbjörnsdóttir og Embla K. Blöndal Ásgeirsdóttir.

 

Nýrri stjórn Varđar er óskađ til hamingju međ kjöriđ og velfarnađar í störfum sínum.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook