Konur í meirihluta stjórnar Sjálfstćđisfélags Akureyrar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Akureyrar var haldinn í Kaupangi á mánudag. Jóhann Gunnar Kristjánsson var endurkjörinn formađur félagsins. Jóhann Gunnar hefur setiđ í stjórn frá árinu 2019 og veriđ formađur frá 2020. 

Međ Jóhanni Gunnari í stjórn félagsins voru kjörin: Berglind Ósk Guđmundsdóttir, Fannberg Jensen, Hildur Brynjarsdóttir og Ţórunn Sif Harđardóttir. Konur eru ţví í meirihluta stjórnar í ţriđja skiptiđ. Ţađ gerđist fyrst 2008-2010 og aftur 2016-2017.

Í varastjórn voru kjörin: Íris Ósk Gísladóttir, Bjarni Sigurđsson, Finnur Sigurgeirsson, Valdemar Karl Kristinsson og Ţórhallur Jónsson.

Á fundinum voru samţykktar lagabreytingartillögur sem stjórn félagsins lagđi fram.

Nýkjörinni stjórn Sjálfstćđisfélags Akureyrar er óskađ til hamingju međ kjöriđ og góđs gengis í félagsstörfum á nćsta starfsári.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook