Ađ loknum ađalfundi Málfundafélagsins Sleipnis

Ađalfundur Málfundafélagsins Sleipnis var haldinn í Kaupangi í kvöld. Stefán Friđrik Stefánsson var endurkjörinn formađur Sleipnis. Stefán Friđrik hefur setiđ í stjórn Sleipnis frá árinu 2006, var ritari félagsins 2006-2008, varaformađur 2010-2011 og formađur frá 2011. Stefán Friđrik hefur veriđ ritstjóri Íslendings frá árinu 2010 og var formađur Varđar, f.u.s. 2003-2006.

Auk Stefáns Friđriks voru kjörnir í ađalstjórn: Jón Orri Guđjónsson, Jón Oddgeir Guđmundsson, Karl Ágúst Gunnlaugsson og Ragnar Ásmundsson. Í varastjórn voru kjörin: Harpa Halldórsdóttir, Henning Jóhannesson og Davíđ Ţ. Kristjánsson.

Í skýrslu stjórnar minntist formađur, Edvards van der Linden, stjórnarmanns í Sleipni, sem lést sl. vor. Edvard sat í stjórn félagsins í tćpan áratug, frá 2011 til dánardags.


Gestur fundarins var Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi. Í fundarlok fór Gunnar yfir pólitísku stöđuna í bćnum, helstu málaflokka og starfiđ framundan - bćđi inn á viđ og út á viđ í ađdraganda nćstu kosninga 2022. Gagnleg og góđ umrćđa.


Nýkjörinni stjórn Sleipnis er óskađ til hamingju međ kjöriđ og góđs gengis í félagsstörfum á nćsta starfsári.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook