Sjálfstćđisflokkinn til forystu

Í dag göngum viđ ađ kjörborđinu til ađ kjósa sveitarstjórnir til nćstu fjögurra ára. Sjálfstćđisflokkurinn býđur fram í 34 sveitarfélögum um allt land, ýmist einn og sér eđa í samstarfi viđ óháđa. Enginn annar stjórnmálaflokkur á Íslandi býđur fram jafnmarga frambođslista, í litlum byggđarlögum sem stórum.

 

Síđastliđna daga höfum viđ í forystu Sjálfstćđisflokksins ferđast vítt og breitt um landiđ, setiđ fundi og heimsótt vinnustađi. Bar- áttan gengur vel og almennt skynjum viđ mikla bjartsýni hjá fólkinu í landinu.

 

Ţar sem sjálfstćđismenn eru í meirihluta hafa íbúar kynnst styrkri og góđri stjórn, ábyrgđ í fjármálum, hóflegum álögum og framúrskarandi ţjónustu. Sjálfstćđisstefnan er hófsamleg og borgaraleg framfarastefna, enda vitum viđ ađ velgengni fólks og fyrirtćkja helst í hendur.

 

Sjálfstćđisflokkurinn hefur á ađ skipa einvalaliđi um allt land, sem býđur fram krafta sína til ađ stuđla ađ enn betra samfélagi í sveitarfélögum landsins. Frambjóđendur flokksins eru ţannig reiđubúnir til ţjónustu fyrir umbjóđendur sína – kjósendurna.

 

Reykjavíkurborg er langstćrsta sveitarfélag landsins og ţar er löngu orđiđ tímabćrt ađ kjósa breytingar til hins betra. Ađ auka grunnţjónustu viđ íbúana ţannig ađ ţjónustan sem ţeir njóta sé sambćrileg viđ ţađ sem gerist og gengur, svo sem á leikskólum borgarinnar. Ađ gera fjárhag borgarinnar burđugan á ný svo hćgt sé ađ minnka álögur. Ţađ ţarf ađ búa svo um hnútana ađ ungt fólk geti sest ađ í Reykjavík, auka fjölbreytni í búsetuháttum, skipuleggja ný hverfi og leysa húsnćđiskreppuna sem núverandi borgarmeirihluti bjó til af ásettu ráđi. Ţađ er kominn tími til ađ breyta í Reykjavík.

 

Og nú er komiđ ađ ţví ađ viđ nýtum kosningaréttinn, dćmum um verk liđinna ára og leggjum okkar af mörkum til ţess ađ móta samfélagiđ nćstu fjögur ár. Látum ekki okkar eftir liggja, mćtum á kjörstađ og tryggjum góđan sigur sjálfstćđisfólks um allt land. Ţannig gerum viđ lífiđ betra.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook