Framsýn stefna á Akureyri okkar allra

Stefnuskrá Sjálfstćđisflokksins vegna sveitarstjórnarkosninganna 14. maí er framsýn og heildstćđ. Í henni er leiđarstefiđ ađ stćkka og efla samfélagiđ međ ţví ađ fjölga íbúum og atvinnutćkifćrum samfélaginu til heilla. Lćgri álögur og ábyrg fjármálastjórn leiđa til aukins sveigjanleika í rekstri bćjarsjóđs á sama tíma og óhagstćđar og illa nýttar fasteignir í eigu bćjarins verđa seldar. Ţá mun vel útfćrt og öflugt markađsátak leiđa til fjölgunar íbúa og gjaldfrjáls leikskóli koma ungu fólki međ börn í leikskóla til góđa og auka ráđstöfunartekjur ţeirra verulega. Á sama tíma ţarf ađ tryggja ađ ávallt séu til lóđir fyrir íbúđir og atvinnuhúsnćđi og huga strax ađ hvernig best megi nýta Akureyrarvöll til framtíđar.

Heildarsýnin er skýr og skynsamleg. Markmiđiđ er ađ fjölga íbúum og auka tekjur bćjarsjóđs á sama tíma og stođţjónusta í skólum bćjarins verđur efld, bćtt verulega í varđandi málefni eldri borgara og áfram stutt dyggilega viđ bakiđ á ţeim sem á ţurfa ađ halda. Akureyri er og á ađ vera áfram samfélag ţar sem allir geta fundiđ sér sinn farveg og nýtt sín tćkifćri á sínum forsendum.

Ţađ mikilvćga starf sem íţróttafélögin í bćnum sinna fćr sinn sess í stefnu flokksins en Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar ađ leita leiđa til ţess ađ mćta uppbyggingarţörf íţróttafélaganna og stuđla ađ ţví ađ ţau geti áfram sinnt mikilvćgu forvarnar-og uppeldishlutverki sínu.

Umhverfismálin skipta miklu máli en Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar ađ stuđla ađ ţví ađ til verđi vettvangur fyrir einkaađila, fyrirtćki og stofnanir til ađ kolefnisjafna starfsemi sína og halda áfram ađ setja umhverfismálin í forgrunn í öllum rekstri sveitarfélagsins.

Heildstćđ stefna međ áherslu á fjölgun íbúa, ábyrgan rekstur og ný tćkifćri er stefna sem virkar á Akureyri okkar allra.

 

Ţorsteinn Kristjánsson, stjórnmálafrćđingur
skipar 11. sćti á lista Sjálfstćđisflokksins í sveitarstjórnarkosningum 14. maí nk.  


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Sjallinn (Glerárgötu 7)  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook