EmbŠttisma­ur e­a lei­togi

═ stefnuskrß SjßlfstŠ­isflokksins segir a­ bŠjarstjˇri ver­i pˇlitÝskt rß­inn me­ skřrt umbo­ til forystu og framkvŠmdastjˇrnar. Ůa­ er ekki a­ ßstŠ­ulausu sem ■etta er teki­ sÚrstaklega fram. Ůa­ er hlutverk bŠjarfulltr˙a a­ mˇta stefnu Ý ÷llum mßlaflokkum bŠjarins. S˙ stefna hlřtur a­ taka mi­ af pˇlitÝskri sřn bŠjarfulltr˙a sem bŠjarb˙ar v÷ldu til verka Ý kosningum, ■ar sem stefnuskrß lß til grundvallar ■vÝ hverjir hlutu kosningu og umbo­ til a­ stjˇrna bŠnum.

Ůa­ hallast sumir a­ ■vÝ a­ auglřsa eftir bŠjarstjˇra og rß­a ■a­ sem kalla­ er faglegan ˇpˇlitÝskan bŠjarstjˇra. ╔g fŠ me­ engu mˇti skili­ hva­ er veri­ a­ fara me­ ■vÝ. Ef pˇlitÝskur meirihluti kemur sÚr saman um pˇlitÝska stefnu, er ■ß mßli­ a­ rß­a ˇpˇlitÝskan bŠjarstjˇra til a­ fylgja henni eftir og lei­a vinnuna vi­ ■a­ inn Ý kerfi­? Getur slÝkur bŠjarstjˇri kallast ˇpˇlitÝskur bŠjarstjˇri, ■ar sem hann er rß­inn af pˇlitÝskum meirihluta sem fylgir pˇlitÝskri stefnu?

Svar mitt er einfaldlega nei. Er hann bŠjastjˇri allra Ýb˙a af ■vÝ a­ hann er rß­inn af hluta bŠjarfulltr˙a ßn ■ess a­ Ýb˙ar sÚu spur­ir ßlits? Nei og aftur nei. Ůessi r÷ksemdafŠrsla stenst ekki. BŠjarstjˇri er alltaf Ý pˇlitÝsku hlutverki sem slÝkur og getur aldrei or­i­ anna­ vegna ■ess a­ honum er Štla­ a­ vera lei­togi allra starfsmanna bŠjarins ß grundvelli pˇlitÝskrar stefnu.

BŠjarstjˇri er samkvŠmt skipuriti Š­sti stjˇrnandi bŠjarins. BŠjarfulltr˙ar geta samkvŠmt reglum bŠjarins aldrei haft bein afskipti af st÷rfum stjˇrnenda e­a starfsmanna bŠjarins. Ůeir geta hins vegar haft samband vi­ bŠjarstjˇra og be­i­ hann um a­ koma ßbendingum sÝnum ß framfŠri e­a hlutast til um a­ brug­ist ver­i vi­ ßbendingum ■eirra.

BŠjarstjˇrinn er ■vÝ Ý algj÷ru lykilhlutverki ■egar kemur a­ ■vÝ a­ fylgja stefnu og ßkv÷r­unum bŠjarstjˇrnar eftir. Hann ■arf ■vÝ a­ hafa skřrt umbo­ til forystu og framkvŠmdastjˇrnar. Ůa­ gengur einfaldlega ekki upp a­ hann geti ekki brug­ist vi­ mßlum, vegna ■ess a­ hann eigi ■a­ ß hŠttu a­ ver­a snupra­ur fyrir, af ■vÝ a­ vi­br÷g­ hans falla ekki a­ pˇlitÝskri sřn meirihlutans.

SlÝk sta­a bŠjarstjˇra gerir hann Ý raun ˇsřnilegan og lei­togi mß og getur aldrei veri­ ˇsřnilegur. Ůess vegna leggjum vi­ ßherslu ß a­ bŠjarstjˇri ver­i pˇlitÝskt rß­inn me­ skřrt umbo­, til a­ gera bŠinn betri.


Gunnar GÝslason, bŠjarfulltr˙i
skipar 1. sŠti­ ß frambo­slista SjßlfstŠ­isflokksins ß Akureyri


SvŠ­i

SjßlfstŠ­isflokkurinn ß Akureyriáá|áA­setur: Kaupangi v/Mřrarvegá |ááRitstjˇri ═slendings:áStefßn Fri­rik Stefßnssonáá|ááXD-Ak ß facebook