Akureyri til forystu

Ó­hćtt er ađ segja ađ verk­efni mín sem um­hverfis-, orku- og lofts­lags­ráđ­herra séu ólík ţeim sem ég hafđi á minni könnu á liđnu kjör­tíma­bili sem utan­ríkis­ráđ­herra. Ţađ var afar skemmti­legt, lćr­dóms­ríkt og mikill heiđur ađ fá ađ ferđast um allan heim og tala máli okkar Ís­lendinga í fyrra em­bćtti.

Ţađ er ekki síđur á­nćgju­legt ađ fá ađ ferđast um landiđ okkar sem um­hverfis-, orku- og lofts­lags­ráđ­herra og finna ţann kraft og á­huga sem ríkir í hugum lands­manna ţegar kemur ađ verk­efnum á mál­efna­sviđi ráđu­neytisins.

En sum verk­efni ţessara tveggja ó­líku em­bćtta eru ţó ná­tengd og ţar ber kannski hćst norđur­slóđa­málin.

Ég hef ţrí­vegis nú á síđustu mánuđum komiđ norđur á Akur­eyri. Í lok mars var ég međ erindi á ráđ­stefnu um orku­málin í Há­skólanum á Akur­eyri og heim­sótti í leiđinni skrif­stofur Norđur­skauts­ráđsins, CAFF og PAME, en ţćr mynda stćrsta setur vísinda- og ráđ­gjafar­vinnu Norđur­skauts­ráđsins (utan Noregs) og heyra undir ráđu­neyti um­hverfis-, orku- og lofts­lags­mála.

Viđ Ís­lendingar gegndum for­mennsku í Norđur­skauts­ráđinu árin 2019–2021 og lagđi ég sem utan­ríkis­ráđ­herra mikla á­herslu á leiđandi hlut­verk okkar sem for­mennsku­ríkis. Á ţeim árum jukust fjár­fram­lög til ţessara mikil­vćgu skrif­stofa en verk­efni ţeirra eru um hundrađ talsins, flest tengd hafinu og líf­frćđi­legum fjöl­breyti­leika. Eftir ađ for­mennsku okkar lauk minnkuđu fjár­fram­lögin og gátu skrif­stofurnar ţví ekki sinnt sínum verk­efnum nćgi­lega vel.

Ég tel mikil­vćgt ađ Ís­land sinni norđur­skauts­málunum af krafti. Mál­efni norđur­slóđa snerta hags­muni okkar Ís­lendinga međ marg­vís­legum hćtti. Viđ eigum ađ vera leiđandi afl á norđur­skautinu og reyna eftir fremsta megni ađ verja hags­muni okkar og ganga fram međ góđu for­dćmi, sér í lagi í um­hverfis­málum.

Ég hef ţví á­kveđiđ ađ hćkka ár­leg fjár­fram­lög til skrif­stofa CAFF og PAME um 50% til ţess ađ ţćr geti starfađ af sama metnađi og krafti og á for­mennsku­árum Ís­lands í Norđur­skauts­ráđinu.

Mikil­vćgt er ađ nýta á­fram ţá ţekkingu og reynslu sem byggst hefur upp á Akur­eyri. Ţessi á­kvörđun festir Akur­eyri enn frekar í sessi sem höfuđ­stađ norđur­slóđa á Ís­landi. 

 

Guđlaugur Ţór Ţórđarson

umhverfis- orku- og loftslagsráđherra 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook