Allar fréttir

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta

Sjálfstćđismenn á Akureyri munu fagna sumarkomu međ ţví ađ koma saman í vöfflukaffi í Kaupangi á sumardaginn fyrsta, 25. apríl, kl. 15:00 til 17:00. Hvetjum alla til ađ mćta í vöfflukaffi og fagna sumarkomu međ okkur.

Kjördćmisţing á Húsavík 27. apríl

Kjördćmisţing á Húsavík 27. apríl

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi verđur haldinn á Fosshóteli á Húsavík laugardaginn 27. apríl nk. Um kvöldiđ verđur ţriggja rétta kvöldverđur á hótelinu.

Bćjarmálafundur 15. apríl

Bćjarmálafundur 15. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 15. apríl kl. 17:30. Rćtt td. um stefnurćđu formanns umhverfis- og mannvirkjaráđs, ársreikning Akureyrarbćjar og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Fundur međ Kristjáni Ţór 13. apríl

Fundur međ Kristjáni Ţór 13. apríl


Bćjarmálafundur 1. apríl

Bćjarmálafundur 1. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 1. apríl kl. 17:30. Rćtt td. um stefnurćđu formanns frístundaráđs, íţróttastefnu, ársreikning Akureyrarbćjar, Eyţing og atvinnuţróunarfélögin – stöđu sameiningarviđrćđna og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Fjölmenni á fundi međ Bjarna og Ţórdísi

Fjölmenni á fundi međ Bjarna og Ţórdísi

Fullt var út úr dyrum, eđa rúmlega eitt hundrađ manns, á fundi međ Bjarna Benediktssyni og Ţórdísi Kolbrúnu Reykfjörđ Gylfadóttur sem haldinn var í Kaupangi í gćrkvöldi.

Bćjarmálafundur 18. mars

Bćjarmálafundur 18. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi mánudaginn 18. mars kl. 17:30. Rćtt verđur td. um málefni umhverfis- og mannvirkjaráđs, stefnurćđu formanns frćđsluráđs, ferđamálastefnu og skipulagsmál. Sjálfstćđismenn á Akureyri eru eindregiđ hvattir til ađ mćta og rćđa bćjarmálin.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook