Allar fréttir

Frambođsfrestur í prófkjöri rennur út 22. apríl

Frambođsfrestur í prófkjöri rennur út 22. apríl

Prófkjör Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi verđur haldiđ laugardaginn 29. maí nk. Frambođsfrestur rennur út fimmtudaginn 22. apríl nk. kl. 15:00. Frambođum og međmćlendalistum frambjóđenda skal skila rafrćnt. Hér má finna allar nánari upplýsingar.

Bćjarmálafundur 19. apríl

Bćjarmálafundur 19. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi og í fjarfundi á Zoom mánudaginn 19. apríl kl. 17:30.

Vefritiđ Íslendingur 20 ára

Vefritiđ Íslendingur 20 ára

20 ár eru liđin frá ţví Íslendingur, vefrit Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, hóf göngu sína. Stefán Friđrik Stefánsson, ritstjóri Íslendings, fjallar um ţessi tímamót í tilefni ţess í grein hér á vefritinu.

Halldór Blöndal fer yfir pólitískan feril sinn í ţćtti Njáls Trausta

Halldór Blöndal fer yfir pólitískan feril sinn í ţćtti Njáls Trausta

Halldór Blöndal, fyrrum ráđherra og forseti Alţingis, fer yfir pólitískan feril sinn og lykilmál ţess tíma í sérstökum páskaţćtti af Nćstu skrefum međ Njáli Trausta Friđbertssyni, alţingismanni, á skírdag, fimmtudaginn 1. apríl kl. 13:00. Hér má horfa á viđtaliđ.

Prófkjör viđ val í fimm efstu sćti 29. maí - Kristinn endurkjörinn formađur

Prófkjör viđ val í fimm efstu sćti 29. maí - Kristinn endurkjörinn formađur

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi ákvađ ađ prófkjör fćri fram laugardaginn 29. maí nk. viđ val á fimm efstu sćtum frambođslista í alţingiskosningum í haust. Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formađur stjórnar kjördćmisráđs. Hann hefur gegnt formennsku frá árinu 2014.

Kristján Ţór gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Kristján Ţór gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Kristján Ţór Júlí­us­son, ráđherra og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, gefur ekki kost á sér til endurkjörs í alţingiskosningunum í haust. Kristján Ţór hefur leitt flokkinn í kjördćminu frá árinu 2007 og veriđ ráđherra í ţremur ríkisstjórnum frá árinu 2013. Áđur var Kristján Ţór bćjarstjóri á Dalvík 1986-1994, á Ísafirđi 1994-1997 og á Akureyri 1998-2007.

Bćjarmálafundur 15. mars

Bćjarmálafundur 15. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Kaupangi og í fjarfundi á Zoom mánudaginn 15. mars kl. 17:30. Rćtt t.d. um 12 mánađa uppgjör Akureyrarbćjar, starfsáćtlun Akureyrarstofu og breytingu á ađalskipulagi á Oddeyri.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook