Allar fréttir

Bćjarmálafundur 15. apríl

Bćjarmálafundur 15. apríl

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 mánudaginn 15. apríl kl. 17:30. Fariđ yfir helstu mál í bćjarstjórn. Ţórhallur Harđarson, nefndarmađur í umhverfis- og mannvirkjaráđi, fer yfir helstu verkefni UMSA á árinu 2024. Heimir Örn Árnason fer yfir ársreikning fyrir áriđ 2023 og helstu verkefni á nćstu tveimur árum. Allir velkomnir.

Mikiđ fjölmenni á fundi međ Bjarna

Mikiđ fjölmenni á fundi međ Bjarna

Mikiđ fjölmenni, um 800 sjálfstćđismenn, var á fundi sem Bjarni Benediktsson formađur Sjálfstćđisflokksins og forsćtisráđherra bođađi til á Hilton Nordica-hótelinu í Reykjavík. Ráđherrar flokksins ávörpuđu fundinn auk ritara flokksins og formanni ţingflokksins

Fundur međ Ţórdísi Kolbrúnu, Njáli Trausta og Berglindi Ósk 11. apríl

Fundur međ Ţórdísi Kolbrúnu, Njáli Trausta og Berglindi Ósk 11. apríl

Sjálfstćđisfélag Akureyrar heldur fund í Geislagötu 5 fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00. Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, utanríkisráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, Njáll Trausti Friđbertsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, og Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, flytja framsögu og svara fyrirspurnum. Heitt á könnunni - allir velkomnir

Bjarni Benediktsson verđur forsćtisráđherra

Bjarni Benediktsson verđur forsćtisráđherra

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, verđur forsćtisráđherra í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins, Framsóknarflokksins og VG. Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, varaformađur Sjálfstćđisflokksins, tekur ađ nýju viđ embćtti utanríkisráđherra.

Umrćđufundur međ Berglindi Ósk og Bryndísi 13. apríl

Umrćđufundur međ Berglindi Ósk og Bryndísi 13. apríl

Málfundafélagiđ Sleipnir heldur umrćđufund í Geislagötu 5 laugardaginn 13. apríl kl. 11:00. Í fundarbyrjun er horft á ávarp Bjarna Benediktssonar, forsćtisráđherra, á fundi á Hilton í Reykjavík. Ađ ţví loknu hefst fundur hjá okkur. Berglind Ósk Guđmundsdóttir, alţingismađur, og Bryndís Haraldsdóttir, alţingismađur og forseti Norđurlandaráđs, flytja ţar framsögu um menntamál og svara fyrirspurnum.

Sjálfstćđisflokkurinn í meirihlutasamstarfi í öllum sveitarfélögum í Norđausturkjördćmi

Sjálfstćđisflokkurinn í meirihlutasamstarfi í öllum sveitarfélögum í Norđausturkjördćmi

Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur hafa myndađ meirihluta í bćjarstjórn Fjarđabyggđar. Međ ţví nćr Sjálfstćđisflokkurinn í fyrsta skipti ţeim merka áfanga ađ vera í meirihlutasamstarfi samtímis í öllum sveitarfélögum, ţar sem hann bauđ fram í sveitarstjórnarkosningum, í Norđausturkjördćmi.

Bćjarmálafundur 18. mars

Bćjarmálafundur 18. mars

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn í Geislagötu 5 (gengiđ inn ađ norđan) mánudaginn 18. mars kl. 17:30. Fariđ verđur yfir helstu mál sem verđa á dagskrá bćjarstjórnarfundar. Rćtt um málefni hafnarinnar, Fallorku og öldungaráđs. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook