Unga og kraftmikla Akureyri

Ungir Sjálfstćđismenn bjóđa til Menningarveislu á Pósthúsbarnum nk. föstudag, 4. maí, kl. 20:00.

Alda Karen, sölu- og markađsstjóri Ghostlamp í New York, ćtlar ađ halda léttan fyrirlestur fyrir okkur en hún fyllti nýlega Eldborgarsal Hörpu ţegar hún var međ námskeiđiđ LIFE- Masterclass.

Ungir frambjóđendur ćtla ađ kynna helstu áherslumál unga fólksins á Akureyri.

Stefán Haukur ćtlar ađ trúbba og trylla lýđinn 🎉 Beer pong og fleira!

Bođiđ verđur upp á drykki á međan birgđir endast!

ATH! 18 ára aldurstakmark. Allir velkomnir!


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook