Umrćđufundur međ Jóni Gunnarssyni og Ţórdísi Kolbrúnu 18. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Kaupangi fimmtudaginn 18. maí kl. 20:00.

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, og Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferđamála, iđnađar- og nýsköpunarráđherra, flytja framsögu og svara fyrirspurnum.

Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Málfundafélagsins Sleipnis.

Heitt á könnunni - allir velkomnir.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 462 1500