Tíu gefa kost á sér í röđun á kjördćmisţingi 3. september

Frambođsfrestur í röđun á kjördćmisţingi Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi um nćstu helgi rann út í gćr, 29. ágúst.

Tíu gáfu kost á sér. Kosiđ verđur um sex efstu sćti frambođslistans á ţinginu á laugardag en kjörnefnd gerir tillögu um skipan listans í heild ađ ţví loknu.

Í frambođi eru: (innan sviga er sćti sem viđkomandi gefur kost á sér í)

Arnbjörg Sveinsdóttir, bćjarfulltrúi og fyrrum alţingismađur, Seyđisfirđi (3.)
Daníel Sigurđur Eđvaldsson, fjölmiđlafrćđingur, Akureyri (5. -6.)
Elvar Jónsson, laganemi og varaformađur SUS, Akureyri (4.)
Ingibjörg Jóhannsdóttir, nemi, Dalvíkurbyggđ (2. - 5.)
Ketill Sigurđur Jóelsson, nemi, Akureyri (4.)
Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra, Akureyri (1.)
Melkorka Ýrr Yrsudóttir, nemi, Akureyri (4. - 6.)
Njáll Trausti Friđbertsson, bćjarfulltrúi og flugumferđarstjóri, Akureyri (2.)
Valdimar O. Hermannsson, bćjarfulltrúi, Fjarđabyggđ (3.)
Valgerđur Gunnarsdóttir, alţingismađur, Húsavík (2.)


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook