Tillaga um prófkjör samţykkt á fundi fulltrúaráđs

Fulltrúaráđ sjálfstćđisfélaganna á Akureyri samţykkti á fundi sínum í Kaupangi í kvöld tillögu um ađ prófkjör fari fram viđ val á fjórum efstu sćtum frambođslista viđ sveitarstjórnarkosningar voriđ 2022. Áđur hafđi tillaga meirihluta stjórnar fulltrúaráđsins um röđun veriđ felld á fundinum, en hún ţurfti ađ fá stuđning 2/3 fundarmanna. Kjörnefnd mun taka ákvörđun um frambođsfrest og dagsetningu prófkjörs.


Á fundinum tilkynnti Eva Hrund Einarsdóttir, bćjarfulltrúi, ađ hún gćfi ekki kost á sér til endurkjörs í kosningunum í vor. Hún hefur setiđ í bćjarstjórn frá árinu 2014.

Á fundinum var kjörnefnd til ađ sjá um ferliđ fram ađ afgreiđslu frambođslista kjörin. Í henni eiga sćti níu fulltrúar - fjórir frá fulltrúaráđi (kjörnir á fundinum) og einn frá hverju sjálfstćđisfélagi sem stjórnir félaganna tilnefna. 

Fulltrúaráđ

Ađalmenn:
Bjarni Sigurđsson, Harpa Halldórsdóttir, Helga Ingólfsdóttir og Jóhann Gunnarsson

Varamenn:
Finnur Sigurgeirsson, Karl Guđmundsson, Kolbrún Sigurgeirsdóttir og Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson

Málfundafélagiđ Sleipnir
Ađalmađur: Stefán Friđrik Stefánsson – Varamađur: Ragnar Ásmundsson

Sjálfstćđisfélag Akureyrar
Ađalmađur: Valdemar Karl Kristinsson – Varamađur: Hildur Brynjarsdóttir

Vörđur, félag ungra sjálfstćđismanna á Akureyri
Ađalmađur: Embla Blöndal – Varamađur: Kristján Blćr Sigurđsson

Vörn, félag sjálfstćđiskvenna á Akureyri
Ađalmađur: Svava Ţ. Hjaltalín - Varamađur: Gerđur Ringsted 

Sjálfstćđisfélag Hríseyjar
Tilnefning stjórnar lá ekki fyrir áđur en fundur var haldinn.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook